Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júlí 2025 14:02 Kínóasalat að hætti Jönu er æðislega girnilegt. SAMSETT Hrausti heilsukokkurinn Jana kann svo sannarlega að framreiða girnileg salöt en nýverið deildi hún gríðarlega girnilegri uppskrift á dásamlegu sumarsalati. „Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Salat Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sjá meira
„Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Salat Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sjá meira