Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júlí 2025 14:02 Kínóasalat að hætti Jönu er æðislega girnilegt. SAMSETT Hrausti heilsukokkurinn Jana kann svo sannarlega að framreiða girnileg salöt en nýverið deildi hún gríðarlega girnilegri uppskrift á dásamlegu sumarsalati. „Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Salat Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
„Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Salat Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira