Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. júlí 2025 18:00 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Dósent í félags og afbrotafræði telur skýrt að fleiri hafi gerst brotlegir við lög í kynferðisbrotamáli gagnvart fatlaðri konu en sá sem hlaut dóm. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en dósentinn telur að ríkissaksóknari verði að skýra ákvörðun sína. Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Sjá meira
Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Sjá meira