Pólitískt skemmdarverk unnið á höggmynd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 13:24 Styttan var upphaflega ófiðruð. Vísir/Anton Brink Skemmdarverk var unnið á listaverki Samstarfi, eða Partnership, sem stendur við Sæbraut skammt frá Höfða í Reykjavík. Skemmdarverkið lítur út fyrir að hafa verið pólitísks eðlis. Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni. Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni.
Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira