Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 07:03 Stephanie Caseer engin venjuleg mamma. Afrek hennar hefur vakið mikla athygli á erlendum fréttamiðlum. @theultrarunnergirl/@hearherstories Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl) Hlaup Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl)
Hlaup Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira