Eldur í tveimur taugrindum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júní 2025 11:08 Húsið var reykræst í alla nótt. Vísir/Anton Brink Betur fór en á horfðist er kviknaði í þvotthúsinu Fönn við Klettháls í Reykjavík seint í gærkvöldi. Verkstjórinn segir eldsvoðann ekki hafa haft áhrif á starfsemi þvottahússins. Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum. Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum.
Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira