Ísland muni ekki verja fimm prósentum til varnarmála Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júní 2025 22:02 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Sýn Utanríkisráðherra segir fullan skilning á því innan Atlantshafsbandalagsins að Ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála. Ísland sé þó þegar byrjað að fjárfesta í þeim innviðum sem okkur er gert að fjárfesta í. Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“ Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“
Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira