Tilgáta um að launmorðingi hafi farið mannavillt þegar Jón Þröstur hvarf Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2025 09:12 Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dyflinni á Írlandi 9. febrúar árið 2019 . Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf á Írlandi fyrir sex árum er með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Írskir lögreglumenn eru væntanlegir til Íslands í næstu viku til þess taka skýrslu af tugum manna vegna hvarfs Jóns Þrastar. Í frétt írska blaðsins Irish Times er því haldið fram að fjölskylda Jóns Þrastar telji að leigumorðingi sem hafi verið ráðinn til þess að myrða annan Íslending sem var á Írlandi á sama tíma og hann hafi drepið Jón Þröst fyrir mistök. Þar segir ennfremur að írska lögreglan telji að einstaklingar á Íslandi kunni að búa yfir vitneskju um örlög Jóns Þrastar en að þeir veigri sér við að ræða við íslensku lögregluna. Vonast sé til að þeir séu fúsari til þess að ræða við írska rannsóknarlögreglumenn. Alls stendur til að írsku lögreglumennirnir taki skýrslu af 35 manns. Það verður gert undir forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar. Írsku lögreglumennirnir hafa ekki heimild til þess að handtaka eða ákæra fólk á Íslandi. Írska lögreglan gerði leit á fjórum stöðum í Dyflinni í apríl. Líkleitarhundar eru sagðir hafa verið með í för. Leitin var gerð á grundvelli ábendinga sem bárust eftir að írska og íslenska ríkisútvarpið birtu hlaðvarpsþáttaröð sem þau unnu saman um hvarf Jóns Þrastar. Síðast spurðist til Jóns Þrastar á Bonnington-hótelinu í norðanverðri Dyflinni 9. febrúar árið 2019. Engar vísbendingar eru um hvert hann fór né hvað varð af honum. Hann var í borginni til þess að taka þátt í pókermóti með félaga sínum. Hann hafði ekki komið til Dyflinnar áður og þekkti engan þar. Leitin að Jóni Þresti Írland Erlend sakamál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Í frétt írska blaðsins Irish Times er því haldið fram að fjölskylda Jóns Þrastar telji að leigumorðingi sem hafi verið ráðinn til þess að myrða annan Íslending sem var á Írlandi á sama tíma og hann hafi drepið Jón Þröst fyrir mistök. Þar segir ennfremur að írska lögreglan telji að einstaklingar á Íslandi kunni að búa yfir vitneskju um örlög Jóns Þrastar en að þeir veigri sér við að ræða við íslensku lögregluna. Vonast sé til að þeir séu fúsari til þess að ræða við írska rannsóknarlögreglumenn. Alls stendur til að írsku lögreglumennirnir taki skýrslu af 35 manns. Það verður gert undir forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar. Írsku lögreglumennirnir hafa ekki heimild til þess að handtaka eða ákæra fólk á Íslandi. Írska lögreglan gerði leit á fjórum stöðum í Dyflinni í apríl. Líkleitarhundar eru sagðir hafa verið með í för. Leitin var gerð á grundvelli ábendinga sem bárust eftir að írska og íslenska ríkisútvarpið birtu hlaðvarpsþáttaröð sem þau unnu saman um hvarf Jóns Þrastar. Síðast spurðist til Jóns Þrastar á Bonnington-hótelinu í norðanverðri Dyflinni 9. febrúar árið 2019. Engar vísbendingar eru um hvert hann fór né hvað varð af honum. Hann var í borginni til þess að taka þátt í pókermóti með félaga sínum. Hann hafði ekki komið til Dyflinnar áður og þekkti engan þar.
Leitin að Jóni Þresti Írland Erlend sakamál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira