Segir landráðskæru fráleita: „Þetta er mjög hættuleg þróun fyrir íslenskt samfélag“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. júní 2025 19:17 Róbert Spanó hefur meðal annars verið forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Vísir/Elín Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, segir kæru Samtakanna Þjóðfrelsis á hendur utanríkisráðherra um landráð, vera í skilningi laganna með öllu haldlausa. Róbert lítur svo á að kærunni hljóti að vera umsvifalaust vísað frá. Fram kom í fréttum í gær að samtökin hafi ákveðið að kæra utanríkisráðherra fyrir landráð í tengslum við innleiðingu bókunar 35. „Í mínum huga er þessi kæra að minnsta kosti lagalega með öllu haldlaus, hún er í rauninni gjörsamlega fráleit. Það er auðvitað þannig að framlagning lagafrumvarps og pólitískur stuðningur við slíkt er hluti af stjórnskipulegu ferli þar sem að stjórnmálamenn og þingmenn deila um pólitísk málefni, og slíkar deilur eiga auðvitað heima á vettvangi stjórnmálanna. Svo geta auðvitað menn verið sammála eða ósammála því,“ segir Róbert. „En það er algjörlega út í hött að kæra ráðherra fyrir framlagningu lagafrumvarps sem menn eru ósáttir við. Og það er auk þess ekkert í þessu lagafrumvarpi sem kallar á slík viðbrögð. Þetta er mjög hættuleg þróun fyrir íslenskt samfélag.“ Engar forsendur til efnislegrar umfjöllunar kærunnar Sjálfur þekki hann ekki málið umfram það sem fram hefur komið í fjölmiðlum. „Ef um er að ræða kæru fyrir landráð þá er um að ræða ákvæði sem er að finna í 10. kafla hegningarlaga, og það ákæruvald í slíkum málum er í höndum ríkissaksóknara. Ég held að það sé nokkurn veginn alveg ljóst að þessari kæru verður vísað frá umsvifalaust. Það eru engar forsendur til þess að fjalla um hana efnislega,“ segir Róbert. Bókun 35 Alþingi Utanríkismál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Fram kom í fréttum í gær að samtökin hafi ákveðið að kæra utanríkisráðherra fyrir landráð í tengslum við innleiðingu bókunar 35. „Í mínum huga er þessi kæra að minnsta kosti lagalega með öllu haldlaus, hún er í rauninni gjörsamlega fráleit. Það er auðvitað þannig að framlagning lagafrumvarps og pólitískur stuðningur við slíkt er hluti af stjórnskipulegu ferli þar sem að stjórnmálamenn og þingmenn deila um pólitísk málefni, og slíkar deilur eiga auðvitað heima á vettvangi stjórnmálanna. Svo geta auðvitað menn verið sammála eða ósammála því,“ segir Róbert. „En það er algjörlega út í hött að kæra ráðherra fyrir framlagningu lagafrumvarps sem menn eru ósáttir við. Og það er auk þess ekkert í þessu lagafrumvarpi sem kallar á slík viðbrögð. Þetta er mjög hættuleg þróun fyrir íslenskt samfélag.“ Engar forsendur til efnislegrar umfjöllunar kærunnar Sjálfur þekki hann ekki málið umfram það sem fram hefur komið í fjölmiðlum. „Ef um er að ræða kæru fyrir landráð þá er um að ræða ákvæði sem er að finna í 10. kafla hegningarlaga, og það ákæruvald í slíkum málum er í höndum ríkissaksóknara. Ég held að það sé nokkurn veginn alveg ljóst að þessari kæru verður vísað frá umsvifalaust. Það eru engar forsendur til þess að fjalla um hana efnislega,“ segir Róbert.
Bókun 35 Alþingi Utanríkismál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira