Ævintýralegur sumarfögnuður í Haukadal Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 15:50 Íslenska náttúran lék lykilhlutverk bæði sem innblástur og umgjörð fögnuðarins en gestir fengu handgerða blómakransa við innganginn sem settu skemmtilegan svip á kvöldið. Töfrandi sumarstemning ríkti á Hótel Geysi í Haukadal um síðustu helgi þegar ný lúxuslína hótelsins og Sóley Organics var kynnt í glæsilegum miðsumarsfögnuði. Margar af stjörnum landsins lögðu leið sína í sveitina þar sem íslenska sumarnóttin tók á móti þeim í sinni fegurstu mynd. Íslenska náttúran lék lykilhlutverk bæði sem innblástur og umgjörð fögnuðarins en gestir fengu handgerða blómakransa við innganginn sem settu skemmtilegan svip á kvöldið. DJ Dóra Júlía sá um tónlistina og hélt stemningunni lifandi á meðan gestir gæddu sér á dýrindis veitingum, sumarlegum kokteilum og dönsuðu inn í bjarta sumarnóttina. Íslensk náttúra og fjölskyldurekstur Sóley Elíasdóttir segir að samstarfið endurspegli sameiginleg gildi sín og Elínar Svöfu Thorodssen, eiganda Hótel Geysis, þar sem hefðir tveggja fjölskyldna, sem byggðar eru á íslenskri náttúru og sjálfbærni, mætast. „Sóley Organics byggir á náttúrulækningahefð fjölskyldunnar minnar, en Geysir hefur laðað að sér fólk í aldaraðir. Fjölskylda Elínar hefur síðan byggt upp stórglæsilega ferðaþjónustu á þessum einstaka stað. Við nýtum báðar krafta íslenskrar náttúru í okkar rekstri, og það er dásamlegt að leiða þetta saman í þessari vörulínu,“ sagði Sóley í ræðu sinni á viðburðinum. Sóley Elíasdóttir, Freydís Karlsdóttir og Elín Svafa Thoroddsen.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Jana Steingríms, Sonja og Kolbrún Pálína.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Meðal gesta voru Nína Dögg Filippusdóttir, Selma Björnsdóttir, Rakel Garðarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir, Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristín Pétursdóttir, svo fáir einir séu nefndir. Ljósmyndararnir Linda Björk Sigurðardóttir og Steinþór Rafn Matthíasson hjá Konsept Reykjavík mynduðu viðburðinn og náðu að fanga einstaka stemningu fögnuðarins. Elísabet Gunnars, Sigríður Margrét og Sunneva Einars.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Áslaug Hulda Jónsdóttir.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík. Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Kjartan Guðmundsson og Hilmar Janusson.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Handgerðu blómakransarnir vöktu mikla lukku.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Stemningin var allsráðandi á dansgólfinu.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Björn Stefánsson.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Sóley ánægð með afraksturinn.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Axel, Úlfheiður og Elías.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Silla, Heiður Ósk og Elín Svafa.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Marín Magnúsdóttir, Anna Rósa Parker og Sóley Elíasdóttir.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Þakbarinn var umvafinn fallegum blómaskreytingum.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Hulda María Stefánsdóttir og Sigþrúður Ármann.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Gestum var boðið upp á blínis með kavíar.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Erna Bergmann.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Thelma Guðmundsen og Þórunn Hanna Ragnarsdóttir.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Hildur Yeoman og Íris Dögg.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Samkvæmislífið Hótel á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Íslenska náttúran lék lykilhlutverk bæði sem innblástur og umgjörð fögnuðarins en gestir fengu handgerða blómakransa við innganginn sem settu skemmtilegan svip á kvöldið. DJ Dóra Júlía sá um tónlistina og hélt stemningunni lifandi á meðan gestir gæddu sér á dýrindis veitingum, sumarlegum kokteilum og dönsuðu inn í bjarta sumarnóttina. Íslensk náttúra og fjölskyldurekstur Sóley Elíasdóttir segir að samstarfið endurspegli sameiginleg gildi sín og Elínar Svöfu Thorodssen, eiganda Hótel Geysis, þar sem hefðir tveggja fjölskyldna, sem byggðar eru á íslenskri náttúru og sjálfbærni, mætast. „Sóley Organics byggir á náttúrulækningahefð fjölskyldunnar minnar, en Geysir hefur laðað að sér fólk í aldaraðir. Fjölskylda Elínar hefur síðan byggt upp stórglæsilega ferðaþjónustu á þessum einstaka stað. Við nýtum báðar krafta íslenskrar náttúru í okkar rekstri, og það er dásamlegt að leiða þetta saman í þessari vörulínu,“ sagði Sóley í ræðu sinni á viðburðinum. Sóley Elíasdóttir, Freydís Karlsdóttir og Elín Svafa Thoroddsen.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Jana Steingríms, Sonja og Kolbrún Pálína.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Meðal gesta voru Nína Dögg Filippusdóttir, Selma Björnsdóttir, Rakel Garðarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir, Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristín Pétursdóttir, svo fáir einir séu nefndir. Ljósmyndararnir Linda Björk Sigurðardóttir og Steinþór Rafn Matthíasson hjá Konsept Reykjavík mynduðu viðburðinn og náðu að fanga einstaka stemningu fögnuðarins. Elísabet Gunnars, Sigríður Margrét og Sunneva Einars.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Áslaug Hulda Jónsdóttir.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík. Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Kjartan Guðmundsson og Hilmar Janusson.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Handgerðu blómakransarnir vöktu mikla lukku.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Stemningin var allsráðandi á dansgólfinu.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Björn Stefánsson.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Sóley ánægð með afraksturinn.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Axel, Úlfheiður og Elías.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Silla, Heiður Ósk og Elín Svafa.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Marín Magnúsdóttir, Anna Rósa Parker og Sóley Elíasdóttir.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Þakbarinn var umvafinn fallegum blómaskreytingum.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Hulda María Stefánsdóttir og Sigþrúður Ármann.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Gestum var boðið upp á blínis með kavíar.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Erna Bergmann.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Thelma Guðmundsen og Þórunn Hanna Ragnarsdóttir.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík Hildur Yeoman og Íris Dögg.Ljósmynd/ Konsept Reykjavík
Samkvæmislífið Hótel á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“