Minnsta fylgi Framsóknar í 33 ára sögu þjóðarpúlsins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2025 20:05 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin bætir við sig einu prósentustigi milli mánaða í þjóðarpúlsi Gallup, úr 29,4 prósentum í 30,7 prósent. Framsóknarflokkurinn hefur aldrei mælst með minna fylgi en flokkurinn stendur samkvæmt könnuninni í 5,5 prósentum. Ríkisútvarpið greinir frá niðurstöðunum, en í fréttinni kemur fram að Samfylkingin hafi ekki mælst með meira fylgi frá kosningum. Flokkurinn hafi síðast í mars í fyrra mælst yfir þrjátíu prósentum. Miðflokkurinn skákar Flokki fólksins Þá segir að fylgi annarra flokka hreyfist lítillega milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21,7 prósenta fylgi en Viðreisn með 14,4 prósent. Miðflokkurinn mælist með 9,1 prósenta fylgi og Flokkur fólksins 7,5 prósent. Sem fyrr segir mælist Framsóknarflokkurinn með 5,5 prósenta fylgi og hefur samkvæmt umfjöllun RÚV ekki mælst minna síðan þjóðarpúlsinn hóf göngu sína árið 1992. Flokkurinn hlaut 7,8 prósent atkvæða í Alþingiskosningunum í nóvember og fylgi hans mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði. Vinstri græn mælast með 3,6 prósenta fylgi, sem er lítilleg bæting milli mánaða. Þá mælast Píratar enn með 3,3 prósent. Fylgi Sósíalista flokksins minnkar mest allra milli mánaða, fer úr 4,7 prósentum í 3,5 prósent. Á ýmsu hefur gengið hjá flokknum eftir að ný forysta hans var kjörin á aðalfundi hans fyrir skemmstu. Samanlagt mælast ríkisstjórnarflokkarnir með 53 prósenta fylgi, sem er aukning frá síðasta mánuði, þegar fylgið mældist 51 prósent. Aftur á móti segjast um 67 prósent styðja ríkisstjórnina. Könnunin var gerð dagana 1. maí til 1. júní 2025. Heildarúrtak var 11.521 og þátttökuhlutfall 44,9%. Einstaklingar voru valdir til þátttöku af handahófi úr viðhorfahópi Gallups. Skoðanakannanir Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá niðurstöðunum, en í fréttinni kemur fram að Samfylkingin hafi ekki mælst með meira fylgi frá kosningum. Flokkurinn hafi síðast í mars í fyrra mælst yfir þrjátíu prósentum. Miðflokkurinn skákar Flokki fólksins Þá segir að fylgi annarra flokka hreyfist lítillega milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21,7 prósenta fylgi en Viðreisn með 14,4 prósent. Miðflokkurinn mælist með 9,1 prósenta fylgi og Flokkur fólksins 7,5 prósent. Sem fyrr segir mælist Framsóknarflokkurinn með 5,5 prósenta fylgi og hefur samkvæmt umfjöllun RÚV ekki mælst minna síðan þjóðarpúlsinn hóf göngu sína árið 1992. Flokkurinn hlaut 7,8 prósent atkvæða í Alþingiskosningunum í nóvember og fylgi hans mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði. Vinstri græn mælast með 3,6 prósenta fylgi, sem er lítilleg bæting milli mánaða. Þá mælast Píratar enn með 3,3 prósent. Fylgi Sósíalista flokksins minnkar mest allra milli mánaða, fer úr 4,7 prósentum í 3,5 prósent. Á ýmsu hefur gengið hjá flokknum eftir að ný forysta hans var kjörin á aðalfundi hans fyrir skemmstu. Samanlagt mælast ríkisstjórnarflokkarnir með 53 prósenta fylgi, sem er aukning frá síðasta mánuði, þegar fylgið mældist 51 prósent. Aftur á móti segjast um 67 prósent styðja ríkisstjórnina. Könnunin var gerð dagana 1. maí til 1. júní 2025. Heildarúrtak var 11.521 og þátttökuhlutfall 44,9%. Einstaklingar voru valdir til þátttöku af handahófi úr viðhorfahópi Gallups.
Skoðanakannanir Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira