Hasar á tvöföldum mótmælum, flugsýning og tryllitæki í beinni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:16 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Stimpingar brutust út milli mótmælenda við Austurvöll í dag. Mótmælum þar sem krafist var endurskoðun á hælisleitendakerfinu var mótmælt af samtökum sem vilja opna landamærin. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá mótmælunum og rætt verður við mótmælendur úr báðum fylkingum. Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Hamas-samtökin segjast tilbúin að leysa tíu gísla sem enn eru á lífi úr haldi, og skila líkum átján til viðbótar, í skiptum fyrir lausn Palestínskra fanga úr höndum Ísraels. Hins vegar ítreka Hamas-liðar einnig fyrri kröfur um varanlegt vopnahlé og brotthvarf Ísraelshers frá Gasa, kröfur sem Ísraelar fallast ekki á. Í fréttatímanum verður einnig rætt við sveitarstjóra Bláskógarbyggðar vegna undirbúnings fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning verkefnisins. Í fréttatímanum lítum við einnig við á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli og skoðum tryllitæki sem eru til sýnis á 50 ára afmælissýningu Kvartmíluklúbbsins. Það verður jafnframt af nægu að taka í sportpakkanum, en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram á Allianz Arena í Munchen í kvöld, einn stærsti knattspyrnuviðburður ársins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 31. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira