Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2025 14:46 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Justin Bieber hefur nú opinberlega staðfest að hann sé ekki meðal þeirra sem hafa sakað Sean „Diddy“ Combs um kynferðisbrot. Réttarhöld yfir Diddy hófust í síðustu viku og standa enn yfir. Í yfirlýsingu frá talsmanni Bieber kemur fram að Bieber viðurkenni alvarleika málsins og leggi áherslu á að athyglin ætti að beinast að þeim sem raunverulega urðu fyrir skaða. „Þó að Justin sé ekki meðal fórnarlamba Sean Combs eru einstaklingar sem urðu fyrir raunverulegum skaða af hans völdum,“ segir í yfirlýsingunni. „Að beina athyglinni frá þeirri staðreynd dregur úr athygli sem þessi fórnarlömb eiga skilið.“ Diddy var handtekinn í september síðastliðnum og ákærður fyrir bæði mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Hann hafði þá þegar verið dæmdur til að greiða meintum brotaþola á annan milljarð króna vegna kynferðisbrots 27 árum fyrr. Í kjölfar handtöku Diddy vakti gömul myndbandsupptaka frá 2009 athygli, þar sem þá 15 ára gamall Bieber eyðir tíma með Diddy. Í myndbandinu sýnir Diddy honum meðal annars Lamborghini-bíl sinn og talar um að gefa honum bílinn þegar hann verði 16 ára. Þeir ræða einnig um að „ná sér í stelpur“, sem hefur vakið spurningar í ljósi núverandi ásakana gegn Diddy. Frá því að ásakanirnar komu fram hefur Bieber haldið sig til hlés. Hann og eiginkona hans, Hailey Bieber, eignuðust soninn Jack Blues í ágúst 2024. Bieber var nýverið á Íslandi þar sem hann dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótunum í Skagafirði. Hann sagði ferðina hafa verið þá bestu á ævinni. Réttarhöldin yfir Diddy standa yfir og má sjá nýjustu fréttir af þeim að neðan. Hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33 Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05 Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21 Mest lesið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Tónlist Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Lífið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Væb fara í tónleikaferð um Evrópu Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ „Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ „Þegar ég hitti þá fyrst pissaði ég á mig“ Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar „Fullkomin viðbót“ hjá Selmu og Sölva Uppáhalds sumardrykkur Gerðar: „Ég fæ ekki nóg“ Felix kveður Eurovision með tárum Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Styrktarforeldrið Hafdís er fundin Quarashi aftur á svið Mikil stemning á Íslandshátíð í Tívólí í Kaupmannahöfn Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Kristín og Þorvar gáfu syninum nafn á þjóðhátíðardaginn Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Rappa á lýðveldishátíð í tívolíinu: „Heyri eiginlega bara íslensku hérna“ Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Bieber í basli: „Ég veit að ég er skemmdur“ Magnús hjá Blue Car kaupir glæsiíbúð Bjögga Thors Dóttir Hilmis Snæs og Völu er Völudóttir Sjá meira
Í yfirlýsingu frá talsmanni Bieber kemur fram að Bieber viðurkenni alvarleika málsins og leggi áherslu á að athyglin ætti að beinast að þeim sem raunverulega urðu fyrir skaða. „Þó að Justin sé ekki meðal fórnarlamba Sean Combs eru einstaklingar sem urðu fyrir raunverulegum skaða af hans völdum,“ segir í yfirlýsingunni. „Að beina athyglinni frá þeirri staðreynd dregur úr athygli sem þessi fórnarlömb eiga skilið.“ Diddy var handtekinn í september síðastliðnum og ákærður fyrir bæði mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Hann hafði þá þegar verið dæmdur til að greiða meintum brotaþola á annan milljarð króna vegna kynferðisbrots 27 árum fyrr. Í kjölfar handtöku Diddy vakti gömul myndbandsupptaka frá 2009 athygli, þar sem þá 15 ára gamall Bieber eyðir tíma með Diddy. Í myndbandinu sýnir Diddy honum meðal annars Lamborghini-bíl sinn og talar um að gefa honum bílinn þegar hann verði 16 ára. Þeir ræða einnig um að „ná sér í stelpur“, sem hefur vakið spurningar í ljósi núverandi ásakana gegn Diddy. Frá því að ásakanirnar komu fram hefur Bieber haldið sig til hlés. Hann og eiginkona hans, Hailey Bieber, eignuðust soninn Jack Blues í ágúst 2024. Bieber var nýverið á Íslandi þar sem hann dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótunum í Skagafirði. Hann sagði ferðina hafa verið þá bestu á ævinni. Réttarhöldin yfir Diddy standa yfir og má sjá nýjustu fréttir af þeim að neðan. Hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur.
Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33 Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05 Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21 Mest lesið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Tónlist Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Lífið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Væb fara í tónleikaferð um Evrópu Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ „Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ „Þegar ég hitti þá fyrst pissaði ég á mig“ Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar „Fullkomin viðbót“ hjá Selmu og Sölva Uppáhalds sumardrykkur Gerðar: „Ég fæ ekki nóg“ Felix kveður Eurovision með tárum Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Styrktarforeldrið Hafdís er fundin Quarashi aftur á svið Mikil stemning á Íslandshátíð í Tívólí í Kaupmannahöfn Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Kristín og Þorvar gáfu syninum nafn á þjóðhátíðardaginn Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Rappa á lýðveldishátíð í tívolíinu: „Heyri eiginlega bara íslensku hérna“ Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Bieber í basli: „Ég veit að ég er skemmdur“ Magnús hjá Blue Car kaupir glæsiíbúð Bjögga Thors Dóttir Hilmis Snæs og Völu er Völudóttir Sjá meira
Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33
Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05
Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21