Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 10:27 Kim Kardashian mætti þakin demöntum í dómsal fyrr í vikunni. Getty Kim Kardashian, raunveruleikastjarnan og athafnakonan fræga, mætti í dómsal í París fyrr í vikunni þar sem hún mætti mönnunum sem rændu hana vopnaðir byssum árið 2016. Hún sendi þeim skýr skilaboð með því að mæta þakin demöntum að andvirði sjö milljón dollara. Kardashian hefur sagt frá því að hún hafi verið sannfærð um að hún myndi deyja og segir ránið hafa haft gífurlega mikil og slæm áhrif á hana. Menn sem klæddust lögreglubúningum ruddust vopnaðir inn í hótelherbergi hennar í október 2016. Þar bundu þeir hana og lögðu hana í baðkar á meðan þeir rændu skartgripum úr herberginu fyrir margar milljónir dala. Meðal annars tóku þeir 18,8 karata demanta trúlofunarhring sem hún hafði fengið frá Kanye West, fyrrverandi eiginmanni hennar. Flestir skartgripirnir hafa ekki fundist. Kim Kardashian á leið í dómshúsið í París fyrr í vikunni.AP/Aurelien Morissard Demantar í aðalhlutverki Kardashian vakti mikla athygli þegar hún mætti í dómsalinn þakin demöntum og klædd í glæsilega hönnun, allt eins og sannri stórstjörnu sæmir. Með henni var móðir hennar, Kris Jenner, í klassískri köflóttri kápu og svörtum buxum. Kardashian klæddist svörtum vintage-jakkakjól eftir breska hönnuðinn John Galliano frá árinu 1995, oddmjóum hælaskóm frá Saint Laurent. Hún toppaði svo lúkkið með svörtum sólgleraugum frá Alaïa og setti hárið upp í fágaðan snúð. Getty Aðalathygli vakti hálsmenið hennar úr 18 karata hvítagulli með 80 demöntum. Það vegur 52,17 karöt og er metið á um þrjár milljónir dollara, eða yfir 400 milljónir íslenskra króna. Hálsmenið er eftir hinn virta skartgripahönnuð Samer Halimeh frá New York. Auk hálsmensins skartaði Kardashian stærðarinnar demantshring, eyrnalokkum frá Repossi, eyrnaklemmu frá Briony Raymond, armbandi úr hvítagulli og glitrandi ökklabandi. Samkvæmt Page Six er allt skartið metið á samtals sjö milljónir dollara. Hollywood Frakkland Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Kardashian hefur sagt frá því að hún hafi verið sannfærð um að hún myndi deyja og segir ránið hafa haft gífurlega mikil og slæm áhrif á hana. Menn sem klæddust lögreglubúningum ruddust vopnaðir inn í hótelherbergi hennar í október 2016. Þar bundu þeir hana og lögðu hana í baðkar á meðan þeir rændu skartgripum úr herberginu fyrir margar milljónir dala. Meðal annars tóku þeir 18,8 karata demanta trúlofunarhring sem hún hafði fengið frá Kanye West, fyrrverandi eiginmanni hennar. Flestir skartgripirnir hafa ekki fundist. Kim Kardashian á leið í dómshúsið í París fyrr í vikunni.AP/Aurelien Morissard Demantar í aðalhlutverki Kardashian vakti mikla athygli þegar hún mætti í dómsalinn þakin demöntum og klædd í glæsilega hönnun, allt eins og sannri stórstjörnu sæmir. Með henni var móðir hennar, Kris Jenner, í klassískri köflóttri kápu og svörtum buxum. Kardashian klæddist svörtum vintage-jakkakjól eftir breska hönnuðinn John Galliano frá árinu 1995, oddmjóum hælaskóm frá Saint Laurent. Hún toppaði svo lúkkið með svörtum sólgleraugum frá Alaïa og setti hárið upp í fágaðan snúð. Getty Aðalathygli vakti hálsmenið hennar úr 18 karata hvítagulli með 80 demöntum. Það vegur 52,17 karöt og er metið á um þrjár milljónir dollara, eða yfir 400 milljónir íslenskra króna. Hálsmenið er eftir hinn virta skartgripahönnuð Samer Halimeh frá New York. Auk hálsmensins skartaði Kardashian stærðarinnar demantshring, eyrnalokkum frá Repossi, eyrnaklemmu frá Briony Raymond, armbandi úr hvítagulli og glitrandi ökklabandi. Samkvæmt Page Six er allt skartið metið á samtals sjö milljónir dollara.
Hollywood Frakkland Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“