Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 12. maí 2025 23:07 Bræðurnir hlakka til að koma fram annað kvöld og lofa veislu. Vísir/Bjarki Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá. Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku Áskorun Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Lífið Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Lífið Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Lífið Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Lífið Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Lífið Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Lífið Munnvatnið skiptir öllu máli Lífið Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Lífið Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Munnvatnið skiptir öllu máli Kærleiksherferð til heiðurs Bryndísi Klöru og betra samfélagi Heitur Teitur selur Fróun í beinni útsendingu og uppruni FM-hnakkans Svona verður dagskráin á 17. júní í Reykjavík Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Hundrað ára afmæli bílsins í uppnámi eftir brunann Króli og Birta eiga von á barni Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Hreinar húðvörur sem þú vildir óska að þú hefðir kynnst fyrr Fær ýmist þumalinn eða löngutöng vegna einkanúmersins Gríman og glens í Borgarleikhúsinu Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Skvísaðu þig upp fyrir íslenska sumarið Villi á Benzanum slapp með skrekkinn Átta ára meðgöngu loksins að ljúka Forsetabörnin loksins komin heim Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Stjörnulífið: Sjóðheit og löng helgi Sjá meira
Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá.
Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku Áskorun Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Lífið Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Lífið Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Lífið Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Lífið Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Lífið Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Lífið Munnvatnið skiptir öllu máli Lífið Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Lífið Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar á Unu Torfa í tilefni dagsins Krakkatían: Fjöll, firnindi og tónlist Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Kvikmyndin O í forvali til Óskarsverðlauna Eru með 28 husky hunda inn á heimilinu sínu Fréttatía vikunnar: Stöð 2, fótbolti og slys Munnvatnið skiptir öllu máli Kærleiksherferð til heiðurs Bryndísi Klöru og betra samfélagi Heitur Teitur selur Fróun í beinni útsendingu og uppruni FM-hnakkans Svona verður dagskráin á 17. júní í Reykjavík Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Hundrað ára afmæli bílsins í uppnámi eftir brunann Króli og Birta eiga von á barni Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Hreinar húðvörur sem þú vildir óska að þú hefðir kynnst fyrr Fær ýmist þumalinn eða löngutöng vegna einkanúmersins Gríman og glens í Borgarleikhúsinu Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Skvísaðu þig upp fyrir íslenska sumarið Villi á Benzanum slapp með skrekkinn Átta ára meðgöngu loksins að ljúka Forsetabörnin loksins komin heim Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Stjörnulífið: Sjóðheit og löng helgi Sjá meira