Dr. Bjarni er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. maí 2025 22:31 Bjarni Hjaltested Þórarinsson heitinn. Aðsend Bjarni Hjaltested Þórarinsson listamaður, sem iðulega var kallaður dr. Bjarni, er látinn. Bjarni var 78 ára gamall. Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, vinur hans og kollegi staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. Hann deilir um leið texta sem hann tók saman um lífstíð Bjarna. Þar rekur Goddur meðal annars ævi og störf vinar síns en Bjarni fæddist 1. mars 1947 í Reykjavík og þar bjó þar lengst af. Bjarni starfaði sem myndlistamaður, skáld, höfundur og sjónháttafræðingur. Bjarni útskrifaðist frá nýlistadeild Magnúsar Pálssonar við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hann var meðal stofnenda gallerísins Suðurgötu 7 og tímaritsins Svarts á Hvítu á áttunda áratug síðustu aldar. Þá var hann einn stofnenda Nýlistasafnsins. „Fyrir um það bil 22 árum, 21. júlí 1988, uppgötvaði Bjarni nýtt hugtak, hugtakið „sjónhátt“ sem reynst hefur honum afar notadrjúgt. Í framhaldi þess uppgötvar hann hverja nýgreinina af annarri sem hann hefur leitast við að þróa á undanförnum árum,“ segir í grein Godds. Í kjölfarið hafi hann uppgötvað myndgerðina Vísirós, en nálgast má umfjöllun og myndir af verkum hans á vef Safnasafnsins. Segja má að Bjarni hafi verið þekktastur fyrir myndgerðina, en á vef Listasafns Reykjavíkur er þeim henni sem mynstri sem sett er fram á bæði vísindalegan og fagurfræðilegan hátt, með ótal táknum og orðum. Hann leiki sér með tungumálið með benduheimspekilegum tilvísunum sem og sjónháttafræðina. „Vísirósir hans eða skilningstré skipta hundruðum og er hver um sig einstök veröld sem hvergi finnst annars staðar,“ skrifar Goddur. „Grunnhugmyndir hans og heimsmynd er samt miklu umfangsmeiri. Ber þar fyrst að nefna stofnun Vísiakademíunnar sem er ný menntastofnun á sviði lista, hönnunar, vísinda, heimspeki, nýtt þekkingarver, sjáver, sjónver svo að eitthvað sé nefnt.“ Samhliða myndlist skrifaði Bjarni handrit, skáldsögur og ljóðabækur. Þar má helst nefna ritraðirnar Víslendingabók, Faxdælu og Heimsspringlu, ljóðabækurnar Kokka byrja Kvæsa og Kokka Kyrja Kvæsa og kvikmyndahandritið Gestaboð Co/πNikks - Led Leppelín förin. Andlát Myndlist Menning Tengdar fréttir Oddaflug dr. Bjarna Einhver skæðasti myndlistarmaður þjóðarinnar – dr. Bjarni Þórarinsson – efnir til sjónþings sem heitir Oddaflug sirkilhyrninganna á menningarknæpunni Grand Rokk. 13. júní 2009 04:15 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, vinur hans og kollegi staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. Hann deilir um leið texta sem hann tók saman um lífstíð Bjarna. Þar rekur Goddur meðal annars ævi og störf vinar síns en Bjarni fæddist 1. mars 1947 í Reykjavík og þar bjó þar lengst af. Bjarni starfaði sem myndlistamaður, skáld, höfundur og sjónháttafræðingur. Bjarni útskrifaðist frá nýlistadeild Magnúsar Pálssonar við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hann var meðal stofnenda gallerísins Suðurgötu 7 og tímaritsins Svarts á Hvítu á áttunda áratug síðustu aldar. Þá var hann einn stofnenda Nýlistasafnsins. „Fyrir um það bil 22 árum, 21. júlí 1988, uppgötvaði Bjarni nýtt hugtak, hugtakið „sjónhátt“ sem reynst hefur honum afar notadrjúgt. Í framhaldi þess uppgötvar hann hverja nýgreinina af annarri sem hann hefur leitast við að þróa á undanförnum árum,“ segir í grein Godds. Í kjölfarið hafi hann uppgötvað myndgerðina Vísirós, en nálgast má umfjöllun og myndir af verkum hans á vef Safnasafnsins. Segja má að Bjarni hafi verið þekktastur fyrir myndgerðina, en á vef Listasafns Reykjavíkur er þeim henni sem mynstri sem sett er fram á bæði vísindalegan og fagurfræðilegan hátt, með ótal táknum og orðum. Hann leiki sér með tungumálið með benduheimspekilegum tilvísunum sem og sjónháttafræðina. „Vísirósir hans eða skilningstré skipta hundruðum og er hver um sig einstök veröld sem hvergi finnst annars staðar,“ skrifar Goddur. „Grunnhugmyndir hans og heimsmynd er samt miklu umfangsmeiri. Ber þar fyrst að nefna stofnun Vísiakademíunnar sem er ný menntastofnun á sviði lista, hönnunar, vísinda, heimspeki, nýtt þekkingarver, sjáver, sjónver svo að eitthvað sé nefnt.“ Samhliða myndlist skrifaði Bjarni handrit, skáldsögur og ljóðabækur. Þar má helst nefna ritraðirnar Víslendingabók, Faxdælu og Heimsspringlu, ljóðabækurnar Kokka byrja Kvæsa og Kokka Kyrja Kvæsa og kvikmyndahandritið Gestaboð Co/πNikks - Led Leppelín förin.
Andlát Myndlist Menning Tengdar fréttir Oddaflug dr. Bjarna Einhver skæðasti myndlistarmaður þjóðarinnar – dr. Bjarni Þórarinsson – efnir til sjónþings sem heitir Oddaflug sirkilhyrninganna á menningarknæpunni Grand Rokk. 13. júní 2009 04:15 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Oddaflug dr. Bjarna Einhver skæðasti myndlistarmaður þjóðarinnar – dr. Bjarni Þórarinsson – efnir til sjónþings sem heitir Oddaflug sirkilhyrninganna á menningarknæpunni Grand Rokk. 13. júní 2009 04:15