Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2025 12:36 Ocean With David Attenborough var frumsýnd í London í gær og þar voru þeir eins og unglingar, David Attenborough að nálgast hundrað ára aldurinn og Karl kóngur. Kate Green/Getty Images for National Geographic Nýjasta mynd Sir David Attenborough, Ocean with David Attenborough, var heimsfrumsýnd í London í gær í viðurvist Sir David, Karls Bretakonungs, fyrrverandi loftslagsfulltrúa Bandaríkjanna John Kerry og mörgum þekktum leikurum og hagsmunaðilum í hafvernd og nýtingu. Á frumsýningunni voru einnig Ingibjörg Þórðardóttir, fyrrum ritsjóri á BBC og CNN en hún vinnur núna í umhverfismálum og Kristín Ólafsdóttir kvikmyndaframleiðandi. „Það var stórkostlegt að vera í salnum með Sir David,“ segir Ingibjörg. Hún lýsir miklum fagnaðarlátum þegar hann kom inn með kóngnum. Sir Davíð stóð og veifaði til viðstaddra. Hann leit ekki út fyrir að vera að nálgast 100 ára aldurinn en hann er nú 99 ára gamall. Ingibjörg Þórðardóttir og Carolina Manhusen, ein af fjárfestum sem kemur til Íslands í tengslum við frumsýningu myndarinnar hérlendis.aðsend „Þeir eru heldur ekki margir sem geta takið athygli frá kónginum eins og hann. Fólk var þarna honum til heiðurs. Ekki má vanmeta hversu dáður hann er í bresku samfélagi og um allan heim fyrir alla þá vinnu sem hann hefur gert til að vernda plánetuna og það var mjög augljóst,“ bætir Ingibjörg við. Umrædd mynd í sýningar á Íslandi 8 mars í Smárabíó á 99 ára afmælisdegi Attenborough og verður sérstök frumsýning á vegum Náttúruverndarsamtök Íslands, Landverndar, Icelandic Wildlife Fund, Hvalavina og NASF haldin 9. maí að viðstöddum leikstjóra myndarinnar sem er Toby Nowlan. Ingibjörg Þórðardóttir, Jasper Smith, einn af aðalfjármögnunaraðillinn af Ocean, Carolina Manhusen fjárfestir. Jasper og Carolina koma bæði til Íslands í tengslum við frumsýninguna 9. maí.aðsend Með Nowlan verða líka Jasper Smith, stofnandi Arksen og 10% For the Ocean, sem er einn af þeim sem fjármögnuðu myndina og Carolina Manhusen sem er mikill fjárfestir í frumkvöðlafyrirtækjum í sjálbærri nýtingu hafsins. „Skilaboð myndarinnar eru mjög skýr og það var enginn sem fór út úr salnum í neinum vafa um hver ósk Sir David er.“ Ingibjörg segir afar hvetjandi að heyra hversu mikla von hann hefur um að þrátt fyrir þann mikla skaða sem mannkynið hefur valdið höfum heimsins, sé enn von um bata. Þrátt fyrir að lýsa alvarlegri stöðu hafsins, bendir Attenborough á að rannsóknir sem gerðar voru við gerð myndarinnar sýni að hafið geti náð sér hraðar en við höfum nokkru sinni ímyndað okkur, það getur lifnað við á ný. Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Ingibjörg Þórðardóttir og Kristín Ólafsdóttir, kvikmyndaframleiðandi.aðsend Myndin kemur út rétt fyrir hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi í júní. Þar er vonast til að fleiri lönd staðfesti samkomulag frá 2023 um verndun líffræðilegs fjölbreytileika í höfunum. Hingað til hafa aðeins 21 land staðfest samkomulagið, en 60 staðfestingar eru nauðsynlegar til að það taki gildi. Kvikmyndahús Hafið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. 4. júní 2024 08:31 Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. 1. maí 2025 11:57 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Á frumsýningunni voru einnig Ingibjörg Þórðardóttir, fyrrum ritsjóri á BBC og CNN en hún vinnur núna í umhverfismálum og Kristín Ólafsdóttir kvikmyndaframleiðandi. „Það var stórkostlegt að vera í salnum með Sir David,“ segir Ingibjörg. Hún lýsir miklum fagnaðarlátum þegar hann kom inn með kóngnum. Sir Davíð stóð og veifaði til viðstaddra. Hann leit ekki út fyrir að vera að nálgast 100 ára aldurinn en hann er nú 99 ára gamall. Ingibjörg Þórðardóttir og Carolina Manhusen, ein af fjárfestum sem kemur til Íslands í tengslum við frumsýningu myndarinnar hérlendis.aðsend „Þeir eru heldur ekki margir sem geta takið athygli frá kónginum eins og hann. Fólk var þarna honum til heiðurs. Ekki má vanmeta hversu dáður hann er í bresku samfélagi og um allan heim fyrir alla þá vinnu sem hann hefur gert til að vernda plánetuna og það var mjög augljóst,“ bætir Ingibjörg við. Umrædd mynd í sýningar á Íslandi 8 mars í Smárabíó á 99 ára afmælisdegi Attenborough og verður sérstök frumsýning á vegum Náttúruverndarsamtök Íslands, Landverndar, Icelandic Wildlife Fund, Hvalavina og NASF haldin 9. maí að viðstöddum leikstjóra myndarinnar sem er Toby Nowlan. Ingibjörg Þórðardóttir, Jasper Smith, einn af aðalfjármögnunaraðillinn af Ocean, Carolina Manhusen fjárfestir. Jasper og Carolina koma bæði til Íslands í tengslum við frumsýninguna 9. maí.aðsend Með Nowlan verða líka Jasper Smith, stofnandi Arksen og 10% For the Ocean, sem er einn af þeim sem fjármögnuðu myndina og Carolina Manhusen sem er mikill fjárfestir í frumkvöðlafyrirtækjum í sjálbærri nýtingu hafsins. „Skilaboð myndarinnar eru mjög skýr og það var enginn sem fór út úr salnum í neinum vafa um hver ósk Sir David er.“ Ingibjörg segir afar hvetjandi að heyra hversu mikla von hann hefur um að þrátt fyrir þann mikla skaða sem mannkynið hefur valdið höfum heimsins, sé enn von um bata. Þrátt fyrir að lýsa alvarlegri stöðu hafsins, bendir Attenborough á að rannsóknir sem gerðar voru við gerð myndarinnar sýni að hafið geti náð sér hraðar en við höfum nokkru sinni ímyndað okkur, það getur lifnað við á ný. Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Ingibjörg Þórðardóttir og Kristín Ólafsdóttir, kvikmyndaframleiðandi.aðsend Myndin kemur út rétt fyrir hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi í júní. Þar er vonast til að fleiri lönd staðfesti samkomulag frá 2023 um verndun líffræðilegs fjölbreytileika í höfunum. Hingað til hafa aðeins 21 land staðfest samkomulagið, en 60 staðfestingar eru nauðsynlegar til að það taki gildi.
Kvikmyndahús Hafið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. 4. júní 2024 08:31 Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. 1. maí 2025 11:57 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. 4. júní 2024 08:31
Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. 1. maí 2025 11:57