Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. maí 2025 11:40 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Vísir/Ívar Atvinnuvegaráðherra segir viðvörunarbjöllur óma þegar matvöruverð hækkar á sama tíma og krónan styrkist. Hún hefur kallað eftir gögnum og skýringum á verðþróuninni. Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent