Dóttir De Niro kemur út sem trans Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. maí 2025 15:03 Airyn DeNiro er eitt af sjö börnum leikarans Roberts DeNiro og hefur fullan stuðning föður síns. Getty Airyn DeNiro, dóttir leikarans Roberts De Niro, kom út úr skápnum sem trans kona í vikunni. Leikarinn segist elska og styðja dóttur sína rétt eins og hann gerði áður en hún kom út sem trans. Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára. Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára.
Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira