Dóttir De Niro kemur út sem trans Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. maí 2025 15:03 Airyn DeNiro er eitt af sjö börnum leikarans Roberts DeNiro og hefur fullan stuðning föður síns. Getty Airyn DeNiro, dóttir leikarans Roberts De Niro, kom út úr skápnum sem trans kona í vikunni. Leikarinn segist elska og styðja dóttur sína rétt eins og hann gerði áður en hún kom út sem trans. Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára. Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára.
Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira