Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. apríl 2025 21:54 Hildur Vala Baldursdóttir, Mikael Kaaber og Halldór Gylfason verða í aðalhlutverkum. Íris Dögg Einarsdóttir Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber munu fara með burðarhlutverkin þeirra Satine og Christian í Moulin Rouge! sem Borgarleikhúsið frumsýnir í haust á stóra sviðinu. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að talsverð eftirvænting hafi ríkt eftir þessari tilkynningu, enda hafi verið gríðarlegur áhugi á dans- og söngprufum fyrir söngleikinn. Yfir 300 manns hafi sótt um að taka þátt í prufum fyrir danshlutverk. „Hæfileikarnir sem komu fram í prufunum voru stórkostlegir og valnefnd stóð frammi fyrir afar erfiðu verkefni.“ Í burðarhlutverkum sýningarinnar, þeirra Satine og Christian, verða þau Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber. Í aðalhlutverkum eru einnig Halldór Gylfason sem Zidler, Björn Stefánsson sem Toulouse-Lautrec, Valur Freyr Einarsson sem hertoginn og Haraldur Ari Stefánsson sem Santiago. Með önnur hlutverk fara Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey og Pétur Ernir Svavarsson. Danshlutverk skipa þau Anaïs Barthe Leite, Birna Karlsdóttir, Björn Dagur Bjarnason, Ernesto Camilo Valdes, Fanný Lísa Hevesi, Gabriel Marling Rideout, Hannes Þór Egilsson, Karen Sif Kamgan, Karitas Lotta Tulinius, Marinó Máni Mabazza, Rúnar Bjarnason, Þórey Birgisdóttir og Margrét Hörn Jóhannsdóttir. „Það er ótrúlega spennandi að geta loks svipt hulunni af leik-og danshópi sýningarinnar en það er stórfenglegur hópur listamanna sem hreppti þessi eftirsóttu hlutverk. Áhuginn á dans- og söngprufunum fór fram úr björtustu vonum og það var magnað að sjá þá miklu hæfileika sem komu fram þar. Valið var langt frá því að vera auðvelt en það er þannig með lúxusinn – sá á kvölina sem á völina. Ég hlakka óskaplega til framhaldsins. Nú mega mylluspaðarnir fara að snúast!“ er haft eftir Brynhildi Guðjónsdóttur í tilkynningu, en hún mun leikstýra sýningunni. Nánar um sýninguna á vef Borgarleikhússins. Dansarar sýningarinnar.Íris Dögg Einarsdóttir Leikhús Menning Dans Tónlist Borgarleikhúsið Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að talsverð eftirvænting hafi ríkt eftir þessari tilkynningu, enda hafi verið gríðarlegur áhugi á dans- og söngprufum fyrir söngleikinn. Yfir 300 manns hafi sótt um að taka þátt í prufum fyrir danshlutverk. „Hæfileikarnir sem komu fram í prufunum voru stórkostlegir og valnefnd stóð frammi fyrir afar erfiðu verkefni.“ Í burðarhlutverkum sýningarinnar, þeirra Satine og Christian, verða þau Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber. Í aðalhlutverkum eru einnig Halldór Gylfason sem Zidler, Björn Stefánsson sem Toulouse-Lautrec, Valur Freyr Einarsson sem hertoginn og Haraldur Ari Stefánsson sem Santiago. Með önnur hlutverk fara Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey og Pétur Ernir Svavarsson. Danshlutverk skipa þau Anaïs Barthe Leite, Birna Karlsdóttir, Björn Dagur Bjarnason, Ernesto Camilo Valdes, Fanný Lísa Hevesi, Gabriel Marling Rideout, Hannes Þór Egilsson, Karen Sif Kamgan, Karitas Lotta Tulinius, Marinó Máni Mabazza, Rúnar Bjarnason, Þórey Birgisdóttir og Margrét Hörn Jóhannsdóttir. „Það er ótrúlega spennandi að geta loks svipt hulunni af leik-og danshópi sýningarinnar en það er stórfenglegur hópur listamanna sem hreppti þessi eftirsóttu hlutverk. Áhuginn á dans- og söngprufunum fór fram úr björtustu vonum og það var magnað að sjá þá miklu hæfileika sem komu fram þar. Valið var langt frá því að vera auðvelt en það er þannig með lúxusinn – sá á kvölina sem á völina. Ég hlakka óskaplega til framhaldsins. Nú mega mylluspaðarnir fara að snúast!“ er haft eftir Brynhildi Guðjónsdóttur í tilkynningu, en hún mun leikstýra sýningunni. Nánar um sýninguna á vef Borgarleikhússins. Dansarar sýningarinnar.Íris Dögg Einarsdóttir
Leikhús Menning Dans Tónlist Borgarleikhúsið Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira