Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2025 12:00 Hildur Ýr Viðarsdóttir, formaður Húseigendafélagsins. Formaður Húseigendafélagsins segir að allur gangur sé á því hvernig kaupendum íbúða í nýjum fjölbýlishúsum takist að tryggja rétt sinn þegar upp koma lekavandræði. Fjöldi dæma er um lekavandræði í nýlegum fjölbýlishúsum. Greint var frá því í Morgunblaðinu á dögunum að verið væri að gera við fjölbýlishús í Vogabyggð í Reykjavík vegna lekavandamála. Húsið er einungis sex ára gamalt, var byggt árið 2019. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru fleiri tilvik lekavandræða í nýlegum fjölbýlishúsum og dæmi um að húsfélög stefni byggingaraðilum vegna galla. Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður Húseigendafélagsins segir að allur gangur sé á því hvernig kaupendum takist að tryggja rétt sinn í slíkum tilvikum. Algengt sé að slík mál leysist. „Jafnvel með aðkomu lögmanna, að það sé fundinn einhver flötur á þessu. Það getur verið að starfsábyrgð, tryggingar hönnuðar eða byggingarstjóra eigi við og það greiðist úr þeim en þetta getur verið svolítill fasi sem kaupendur þurfa að fara í gegnum ef það eru gallar í nýbyggingum þá þarf að láta meta það og kaupandinn getur þurft að leita réttar síns og það getur jafnvel endað fyrir dómstólum.“ Hildur segir að kaupendur íbúða í glænýjum fjölbýlishúsum eigi að geta gengið út frá því að allt sé í lagi í húsunum. Enginn gallaþröskuldur gildi þegar keypt sé íbúð í nýbyggingu. „Þannig að kaupandinn hann á rétt á því að fá afslátt af kaupverðinu eða skaðabætur ef það er galli í nýbyggingu. Þannig hann á ríkari rétt en þegar kaupandinn er að kaupa notaða fasteign. Það er alltaf eitthvað um það að það sé leitað til Húseigendafélagsins vegna galla í nýbyggingu og hefur verið undanfarin ár, þannig við höfum kannski ekki merkt aukningu en auðvitað er það þannig að fólk gerir ráð fyrir því að það sé allt í lagi þegar verið er að kaupa nýtt hús, sem er svo ekki alltaf raunin.“ Hús og heimili Fasteignamarkaður Byggingariðnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Greint var frá því í Morgunblaðinu á dögunum að verið væri að gera við fjölbýlishús í Vogabyggð í Reykjavík vegna lekavandamála. Húsið er einungis sex ára gamalt, var byggt árið 2019. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru fleiri tilvik lekavandræða í nýlegum fjölbýlishúsum og dæmi um að húsfélög stefni byggingaraðilum vegna galla. Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður Húseigendafélagsins segir að allur gangur sé á því hvernig kaupendum takist að tryggja rétt sinn í slíkum tilvikum. Algengt sé að slík mál leysist. „Jafnvel með aðkomu lögmanna, að það sé fundinn einhver flötur á þessu. Það getur verið að starfsábyrgð, tryggingar hönnuðar eða byggingarstjóra eigi við og það greiðist úr þeim en þetta getur verið svolítill fasi sem kaupendur þurfa að fara í gegnum ef það eru gallar í nýbyggingum þá þarf að láta meta það og kaupandinn getur þurft að leita réttar síns og það getur jafnvel endað fyrir dómstólum.“ Hildur segir að kaupendur íbúða í glænýjum fjölbýlishúsum eigi að geta gengið út frá því að allt sé í lagi í húsunum. Enginn gallaþröskuldur gildi þegar keypt sé íbúð í nýbyggingu. „Þannig að kaupandinn hann á rétt á því að fá afslátt af kaupverðinu eða skaðabætur ef það er galli í nýbyggingu. Þannig hann á ríkari rétt en þegar kaupandinn er að kaupa notaða fasteign. Það er alltaf eitthvað um það að það sé leitað til Húseigendafélagsins vegna galla í nýbyggingu og hefur verið undanfarin ár, þannig við höfum kannski ekki merkt aukningu en auðvitað er það þannig að fólk gerir ráð fyrir því að það sé allt í lagi þegar verið er að kaupa nýtt hús, sem er svo ekki alltaf raunin.“
Hús og heimili Fasteignamarkaður Byggingariðnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira