Rólegheitaveður á páskadag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 07:29 Bjart og fallegt páskaveður í kortunum. vísir/vilhelm Víðáttumikill hæðarhryggur norður í hafi teygir sig yfir landið og gefur yfirleitt mjög hægan vind á páskadag. Lægð suðvestur af landinu veldur þó austankalda eða -strekking allra syðst. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands á þesum fallega, bjarta páskadagsmorgni í borginni. Skýjað er með köflum víða um land og lítilsháttar él á stöku stað en yfirleitt léttskýjað vestantil. Hiti að deginum er frá frostmarki á Austurlandi og upp í tíu stig suðvestantil. Hins vegar eru líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Á morgun, annan í páskum og þriðju dag, er ekki að sjá neinar breytingar að kalla að sögn veðurfræðings og útlit fyrir áframhaldandi rólegheitaveður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum): Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað að mestu austantil og á Vestfjörðum og dálitil é á stöku stað, en yfirleitt bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en sums staðar skýjað við suður- og austurströndina. Hiti 0 til 9 stig, svalast norðaustanlands.Á miðvikudag:Suðaustlæg átt og skýjað að mestu, en sums staðar væta syðst. Hlýnar í veðri.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustlæg átt og víða bjartviðri, en skýjað sunnantil og dálítil væta við ströndina. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á laugardag:Útlit fyrir suðaustlæg átt með vætu sunnan- og vestantil, en áfram hlýindi. Veður Páskar Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands á þesum fallega, bjarta páskadagsmorgni í borginni. Skýjað er með köflum víða um land og lítilsháttar él á stöku stað en yfirleitt léttskýjað vestantil. Hiti að deginum er frá frostmarki á Austurlandi og upp í tíu stig suðvestantil. Hins vegar eru líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Á morgun, annan í páskum og þriðju dag, er ekki að sjá neinar breytingar að kalla að sögn veðurfræðings og útlit fyrir áframhaldandi rólegheitaveður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum): Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað að mestu austantil og á Vestfjörðum og dálitil é á stöku stað, en yfirleitt bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en sums staðar skýjað við suður- og austurströndina. Hiti 0 til 9 stig, svalast norðaustanlands.Á miðvikudag:Suðaustlæg átt og skýjað að mestu, en sums staðar væta syðst. Hlýnar í veðri.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustlæg átt og víða bjartviðri, en skýjað sunnantil og dálítil væta við ströndina. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á laugardag:Útlit fyrir suðaustlæg átt með vætu sunnan- og vestantil, en áfram hlýindi.
Veður Páskar Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira