Rólegheitaveður á páskadag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 07:29 Bjart og fallegt páskaveður í kortunum. vísir/vilhelm Víðáttumikill hæðarhryggur norður í hafi teygir sig yfir landið og gefur yfirleitt mjög hægan vind á páskadag. Lægð suðvestur af landinu veldur þó austankalda eða -strekking allra syðst. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands á þesum fallega, bjarta páskadagsmorgni í borginni. Skýjað er með köflum víða um land og lítilsháttar él á stöku stað en yfirleitt léttskýjað vestantil. Hiti að deginum er frá frostmarki á Austurlandi og upp í tíu stig suðvestantil. Hins vegar eru líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Á morgun, annan í páskum og þriðju dag, er ekki að sjá neinar breytingar að kalla að sögn veðurfræðings og útlit fyrir áframhaldandi rólegheitaveður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum): Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað að mestu austantil og á Vestfjörðum og dálitil é á stöku stað, en yfirleitt bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en sums staðar skýjað við suður- og austurströndina. Hiti 0 til 9 stig, svalast norðaustanlands.Á miðvikudag:Suðaustlæg átt og skýjað að mestu, en sums staðar væta syðst. Hlýnar í veðri.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustlæg átt og víða bjartviðri, en skýjað sunnantil og dálítil væta við ströndina. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á laugardag:Útlit fyrir suðaustlæg átt með vætu sunnan- og vestantil, en áfram hlýindi. Veður Páskar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands á þesum fallega, bjarta páskadagsmorgni í borginni. Skýjað er með köflum víða um land og lítilsháttar él á stöku stað en yfirleitt léttskýjað vestantil. Hiti að deginum er frá frostmarki á Austurlandi og upp í tíu stig suðvestantil. Hins vegar eru líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Á morgun, annan í páskum og þriðju dag, er ekki að sjá neinar breytingar að kalla að sögn veðurfræðings og útlit fyrir áframhaldandi rólegheitaveður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum): Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað að mestu austantil og á Vestfjörðum og dálitil é á stöku stað, en yfirleitt bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en sums staðar skýjað við suður- og austurströndina. Hiti 0 til 9 stig, svalast norðaustanlands.Á miðvikudag:Suðaustlæg átt og skýjað að mestu, en sums staðar væta syðst. Hlýnar í veðri.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustlæg átt og víða bjartviðri, en skýjað sunnantil og dálítil væta við ströndina. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á laugardag:Útlit fyrir suðaustlæg átt með vætu sunnan- og vestantil, en áfram hlýindi.
Veður Páskar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira