Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2025 10:30 Fólkið á bakvið páskaeggin á Íslandi. Páskarnir nálgast óðfluga en hvað eru páskarnir án páskaeggja? Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið. Það má segja að það sé örlítið á reiki hvenær sala á páskaeggjum, eins og við þekkjum þau í dag, hófst en talið er að Björnsbakarí hafi riðið á vaðið í kringum árið 1920 með páskaegg úr marsipan og súkkulaði. Eggin slógu í gegn og kemur það bersýnilega í ljós í auglýsingum á árunum 1920 til 30 að færri hafi komist að en vildu. Í dag eru þrír risar á páskaeggjamarkaði, Nói Siríus, Góa og Freyja. Hjá Nóa Siríus eru framleidd á bilinu 700 til 800 þúsund páskaegg fyrir þessa páska, hjá Freyju er talan í kringum 400 þúsund og hjá Góu 200 þúsund stykki. Þannig að tæplega ein og hálf milljón páskaeggja eru framleidd ofan í landann bara hjá þessum þremur, stærstu páskaeggjarisum. Þetta kemur í ljós í Íslandi í dag en enn fremur hve undarlegar beiðnir hafa komið í gegnum tíðina frá fólki sem vildi bæta einhverju inn í eggin - allt frá trúlofunarhringum til hjálpartæki ástarlífsins! En náði hjálpartækið alla leið inn í eggið? „No comment,“ segir Anna Fríða hjá Nóa Siríus. Atli hjá Góu lumar líka á sögu um mann sem vildi gleðja öll tíu barnabörnin með peningagjöf sem var handsett inn í jafnmörg páskaegg. Þetta og ýmislegt fleira um páskaegg í þættinum hér fyrir neðan. Ísland í dag Páskar Sælgæti Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira
Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið. Það má segja að það sé örlítið á reiki hvenær sala á páskaeggjum, eins og við þekkjum þau í dag, hófst en talið er að Björnsbakarí hafi riðið á vaðið í kringum árið 1920 með páskaegg úr marsipan og súkkulaði. Eggin slógu í gegn og kemur það bersýnilega í ljós í auglýsingum á árunum 1920 til 30 að færri hafi komist að en vildu. Í dag eru þrír risar á páskaeggjamarkaði, Nói Siríus, Góa og Freyja. Hjá Nóa Siríus eru framleidd á bilinu 700 til 800 þúsund páskaegg fyrir þessa páska, hjá Freyju er talan í kringum 400 þúsund og hjá Góu 200 þúsund stykki. Þannig að tæplega ein og hálf milljón páskaeggja eru framleidd ofan í landann bara hjá þessum þremur, stærstu páskaeggjarisum. Þetta kemur í ljós í Íslandi í dag en enn fremur hve undarlegar beiðnir hafa komið í gegnum tíðina frá fólki sem vildi bæta einhverju inn í eggin - allt frá trúlofunarhringum til hjálpartæki ástarlífsins! En náði hjálpartækið alla leið inn í eggið? „No comment,“ segir Anna Fríða hjá Nóa Siríus. Atli hjá Góu lumar líka á sögu um mann sem vildi gleðja öll tíu barnabörnin með peningagjöf sem var handsett inn í jafnmörg páskaegg. Þetta og ýmislegt fleira um páskaegg í þættinum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Páskar Sælgæti Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbílinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira