Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2025 21:00 Um það bil hér, við afleggjarann að Vogum, á vöru- og þjónustukjarninn að rísa. Vísir/Ívar Fannar Stefnt er að því að reisa stærðarinnar hús í Vogum, undir verslun og þjónustu fyrir íbúa Suðurnesja, íbúa höfuðborgarsvæðisins sem og túrista. Ráðgert er að húsið geti orðið allt að 30 þúsund fermetrar. Fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir og landeigendur Heiðarlands Vogajarða hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbygginguna, sem bæjarstjóri Voga segir mikið fagnaðarefni. „Hér hefur verið mikill uppgangur og uppbygging, og það er þörf á aukinni þjónustu og verslun. Svo getur þetta verkefni líka verið mikil lyftistöng fyrir svæðið allt,“ segir Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri Voga. Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri sveitarfélagsins Voga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjárfestar hafi talað um að vinna við verkefnið muni taka tvö til þrjú ár. Guðrún segir verkefnið undirstrika hagfellda staðsetningu Voga. „Það er annars vegar nálægðin við Keflavíkurflugvöll, sem er áætlað að á næsta ári fari 2,5 milljónir ferðamanna um, og svo hins vegar nálægðin við höfuðborgarsvæðið.“ Þrátt fyrir að staðsetningin sé hagfelld að mörgu leyti er vert að spyrja hvort nálægð við eldsumbrot á Reykjanesskaga undanfarin ár hafi ekki áhrif, og hvort hugsað hafi verið til þess þegar lagt var af stað í verkefnið. Hér má sjá staðsetningu kjarnans fyrirhugaða.Vísir/Hjalti „Nú er það svo að þetta svæði er utan núgildandi hættumats Veðurstofunnar og það er verið að vinna að langtímahættumati. Við búum auðvitað á eldfjallaeyju og erum orðin vön eldsumbrotum hér á svæðinu, og tökum þeim með jafnaðargeði. Svo er það auðvitað fjárfestanna sjálfra að þróa verkefnið áfram. En við erum bjartsýn á framtíðina og framtíð svæðisins,“ segir Guðrún. Vogar Verslun Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Sjá meira
Fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir og landeigendur Heiðarlands Vogajarða hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbygginguna, sem bæjarstjóri Voga segir mikið fagnaðarefni. „Hér hefur verið mikill uppgangur og uppbygging, og það er þörf á aukinni þjónustu og verslun. Svo getur þetta verkefni líka verið mikil lyftistöng fyrir svæðið allt,“ segir Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri Voga. Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri sveitarfélagsins Voga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjárfestar hafi talað um að vinna við verkefnið muni taka tvö til þrjú ár. Guðrún segir verkefnið undirstrika hagfellda staðsetningu Voga. „Það er annars vegar nálægðin við Keflavíkurflugvöll, sem er áætlað að á næsta ári fari 2,5 milljónir ferðamanna um, og svo hins vegar nálægðin við höfuðborgarsvæðið.“ Þrátt fyrir að staðsetningin sé hagfelld að mörgu leyti er vert að spyrja hvort nálægð við eldsumbrot á Reykjanesskaga undanfarin ár hafi ekki áhrif, og hvort hugsað hafi verið til þess þegar lagt var af stað í verkefnið. Hér má sjá staðsetningu kjarnans fyrirhugaða.Vísir/Hjalti „Nú er það svo að þetta svæði er utan núgildandi hættumats Veðurstofunnar og það er verið að vinna að langtímahættumati. Við búum auðvitað á eldfjallaeyju og erum orðin vön eldsumbrotum hér á svæðinu, og tökum þeim með jafnaðargeði. Svo er það auðvitað fjárfestanna sjálfra að þróa verkefnið áfram. En við erum bjartsýn á framtíðina og framtíð svæðisins,“ segir Guðrún.
Vogar Verslun Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Sjá meira