Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2025 12:24 Samþykktum Flokks fólksins hefur verið breytt þannig að skráning hans eigi ekki að standa í vegi fyrir opinberum styrkjum til flokksins. Vísir/Vilhelm Landsfundur Flokks fólksins hefur lagt blessun sína yfir breytingar á samþykktum flokksins sem gera honum kleift að verða skráður sem stjórnmálasamtök hjá skattinum. Styrkjamálinu svokallaða er því lokið af hálfu flokksins, að sögn framkvæmdastjóra. Landsfundur Flokks fólksins fer nú fram á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta er fyrsti landsfundur flokksins frá árinu 2019. Til stóð að halda fundinn síðastliðinn nóvember en honum var svo frestað eftir að boðað var til Alþingiskosninga. Á fundinum var meðal annars samþykkt að breyta skráningu flokksins hjá skattinum úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök, en slík skráning er lagaskilyrði fyrir því að flokkar geti þegið styrki ætlaða stjórnmálasamtökum úr ríkissjóði. Allt liggi fyrir svo styrkir fáist greiddir Flokkur fólksins hefur fengið 240 milljónir úr ríkissjóði fyrir árin 2022, 2023 og 2024, en fékk ekki styrk fyrir árið 2025, eftir að ófullnægjandi skráning hans hjá skattinum komst í hámæli. Framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins segir styrkjamálinu nú lokið af hálfu flokksins. Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm „Það var verið að breyta ýmsu í samþykktum flokksins, meðal annars voru sett þar inn skilyrði með skýrum hætti sem þarf til að fjármálaráðuneytið geti samþykkt styrki til flokksins og farið eftir þessum reglum sem settar voru á sínum á tíma,“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Hafi þegar uppfyllt meginskilyrði Flokkurinn sé því nú búinn að uppfylla öll skilyrði til styrkveitinga, þrátt fyrir að hafa áður uppfyllt „öll meginskilyrði“ þess að vera stjórnmálahreyfing. „Og sannarlega með fulltrúa á þingi, sem styrkirnir miða nú við, að greiða til flokka sem hafa fengið fulltrúa á þing. Jafnvel flokkum sem ekki hafa komist á þing ef þeir fara yfir 2,5 prósent. Þannig að málinu er þá lokið af hálfu flokksins, en það á náttúrulega eftir að koma gögnunum til ríkisskattstjóra,“ segir Heimir. Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira
Landsfundur Flokks fólksins fer nú fram á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta er fyrsti landsfundur flokksins frá árinu 2019. Til stóð að halda fundinn síðastliðinn nóvember en honum var svo frestað eftir að boðað var til Alþingiskosninga. Á fundinum var meðal annars samþykkt að breyta skráningu flokksins hjá skattinum úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök, en slík skráning er lagaskilyrði fyrir því að flokkar geti þegið styrki ætlaða stjórnmálasamtökum úr ríkissjóði. Allt liggi fyrir svo styrkir fáist greiddir Flokkur fólksins hefur fengið 240 milljónir úr ríkissjóði fyrir árin 2022, 2023 og 2024, en fékk ekki styrk fyrir árið 2025, eftir að ófullnægjandi skráning hans hjá skattinum komst í hámæli. Framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins segir styrkjamálinu nú lokið af hálfu flokksins. Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm „Það var verið að breyta ýmsu í samþykktum flokksins, meðal annars voru sett þar inn skilyrði með skýrum hætti sem þarf til að fjármálaráðuneytið geti samþykkt styrki til flokksins og farið eftir þessum reglum sem settar voru á sínum á tíma,“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Hafi þegar uppfyllt meginskilyrði Flokkurinn sé því nú búinn að uppfylla öll skilyrði til styrkveitinga, þrátt fyrir að hafa áður uppfyllt „öll meginskilyrði“ þess að vera stjórnmálahreyfing. „Og sannarlega með fulltrúa á þingi, sem styrkirnir miða nú við, að greiða til flokka sem hafa fengið fulltrúa á þing. Jafnvel flokkum sem ekki hafa komist á þing ef þeir fara yfir 2,5 prósent. Þannig að málinu er þá lokið af hálfu flokksins, en það á náttúrulega eftir að koma gögnunum til ríkisskattstjóra,“ segir Heimir.
Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira