Kristrún sækir neyðarfund Macron Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. febrúar 2025 15:31 Kristrún Frostadóttir sækir, að sögn RÚV, fundinn í gegnum fjarfundarbúnað. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir neyðarfund Frakklandsforseta. Til umræðu verða mál Úkraínu. Sighvatur Arnmundarson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, staðfestir í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Umræðuefnið eru mál Úkraínu og Rússlands en Bandaríkjamenn og Rússar hafa þegar hafið samningaviðræður án fulltrúa frá Úkraínu. Í gærmorgun hittust fulltrúar Bandaríkja og Rússa í Sádí Arabíu. Fulltrúum Úkraínu var ekki boðið á fundinni né fulltrúm Evrópuríkja. Utanríkisráðherra Rússland sagði að ekki kæmi til greina að hleypa Evrópuríkjunum að samningaborðinu. Vólódímír Selenskí hefur sagt að Úkraína muni ekki samþykkja samning að vopnahléi sem þau hafa sjálf ekki komið að. Sjá einnig: Evrópa þurfi að vígbúast Svokallaður neyðarfundur er sá annar sem Emmanuel Macron, forseti Frakklands, heldur í vikunni. Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, var fulltrúi Norðurlandanna á fundinum sem haldinn var síðasta mánudag. Fredriksen varaði við því eftir fundinn að vopnahlé samþykkt af fölskum forsendum gæti fegið Rússlandi tækifæri til að vígbúast gegn öður landi. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Frakkland Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Sighvatur Arnmundarson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, staðfestir í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Umræðuefnið eru mál Úkraínu og Rússlands en Bandaríkjamenn og Rússar hafa þegar hafið samningaviðræður án fulltrúa frá Úkraínu. Í gærmorgun hittust fulltrúar Bandaríkja og Rússa í Sádí Arabíu. Fulltrúum Úkraínu var ekki boðið á fundinni né fulltrúm Evrópuríkja. Utanríkisráðherra Rússland sagði að ekki kæmi til greina að hleypa Evrópuríkjunum að samningaborðinu. Vólódímír Selenskí hefur sagt að Úkraína muni ekki samþykkja samning að vopnahléi sem þau hafa sjálf ekki komið að. Sjá einnig: Evrópa þurfi að vígbúast Svokallaður neyðarfundur er sá annar sem Emmanuel Macron, forseti Frakklands, heldur í vikunni. Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, var fulltrúi Norðurlandanna á fundinum sem haldinn var síðasta mánudag. Fredriksen varaði við því eftir fundinn að vopnahlé samþykkt af fölskum forsendum gæti fegið Rússlandi tækifæri til að vígbúast gegn öður landi.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Frakkland Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira