Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Jón Þór Stefánsson skrifar 11. febrúar 2025 17:04 Sanna og Líf voru að verða seinar í Strætó eftir fund um nýjan meirihluta í Reykjavík Vísir/Vilhelm Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, voru að drífa sig að ná Strætó þegar Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttakona náði tali af þeim eftir fund á heimili Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“ Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Sjá meira
Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“
Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Sjá meira