Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Jón Þór Stefánsson skrifar 11. febrúar 2025 17:04 Sanna og Líf voru að verða seinar í Strætó eftir fund um nýjan meirihluta í Reykjavík Vísir/Vilhelm Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, voru að drífa sig að ná Strætó þegar Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttakona náði tali af þeim eftir fund á heimili Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“ Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira
Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“
Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira