Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bjarki Sigurðsson skrifar 5. febrúar 2025 22:01 Þessir létu rauða viðvörun ekki stoppa sig í dag. Vísir/Bjarni Þrátt fyrir rauða veðurviðvörun voru þónokkrir á ferð um miðbæ Reykjavíkur í dag. Ferðamenn í stuttu stoppi sem vildu ekki eyða deginum inni á hótelherbergi, fólk á leið heim úr vinnu og einn hlaupari sem þurfti að klára æfingu dagsins. „Það er æfing í dag. Það er ekkert hægt að sleppa þeim,“ segir Tómas Gíslason. Þú lætur rauða viðvörun ekkert stoppa þig? „Nei, ég spila þetta frekar öruggt. Ég er ekkert að fara í neina hættu. Ætlaði bara að klára þetta áður en versta veðrið kæmi.“ Tómas var klæddur í stuttbuxur þrátt fyrir allt. „Það eru alltaf stuttbuxur hjá mér. Ég held ég eigi ekki síðar buxur. Ef ég hreyfi mig nógu hratt, þá verður mér ekki kalt,“ segir Tómas. Tómas var viðbúinn í allt.Vísir/Bjarni Vissi ekki af rauðri viðvörun „Ég frétti í gær að það yrði appelsínugul viðvörun. Ferðunum mínum var aflýst en ég vildi skoða Reykjavík. Ég ákvað því að fara í gönguferð,“ segir Jeremy frá Belgíu. Hann vissi ekki að viðvaranirnar væru rauðar þegar fréttastofa náði tali af honum. Þú röltir þá bara um í þessu? „Já.“ Jeremy vildi ekki hanga á hótelinu því hann á flug af landi brott í fyrramálið.Vísir/Bjarni Hvernig var það? „Bara fínt.“ Ekki aðdáandi vindsins Remy frá Spáni kvartaði ekki yfir rigningunni. Hins vegar er vindurinn ekki hans besti vinur. „Vindurinn er slæmur því hann fer í augun á mér. Hann lemur í andlitið en það er allt í lagi,“ segir Remy. Remy er frá Spáni og kann vel við rigninguna.Vísir/Bjarni Er þér ekki kalt? „Nei, mér er ekki kalt. Nei, alls ekki.“ Veður Reykjavík Ferðaþjónusta Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
„Það er æfing í dag. Það er ekkert hægt að sleppa þeim,“ segir Tómas Gíslason. Þú lætur rauða viðvörun ekkert stoppa þig? „Nei, ég spila þetta frekar öruggt. Ég er ekkert að fara í neina hættu. Ætlaði bara að klára þetta áður en versta veðrið kæmi.“ Tómas var klæddur í stuttbuxur þrátt fyrir allt. „Það eru alltaf stuttbuxur hjá mér. Ég held ég eigi ekki síðar buxur. Ef ég hreyfi mig nógu hratt, þá verður mér ekki kalt,“ segir Tómas. Tómas var viðbúinn í allt.Vísir/Bjarni Vissi ekki af rauðri viðvörun „Ég frétti í gær að það yrði appelsínugul viðvörun. Ferðunum mínum var aflýst en ég vildi skoða Reykjavík. Ég ákvað því að fara í gönguferð,“ segir Jeremy frá Belgíu. Hann vissi ekki að viðvaranirnar væru rauðar þegar fréttastofa náði tali af honum. Þú röltir þá bara um í þessu? „Já.“ Jeremy vildi ekki hanga á hótelinu því hann á flug af landi brott í fyrramálið.Vísir/Bjarni Hvernig var það? „Bara fínt.“ Ekki aðdáandi vindsins Remy frá Spáni kvartaði ekki yfir rigningunni. Hins vegar er vindurinn ekki hans besti vinur. „Vindurinn er slæmur því hann fer í augun á mér. Hann lemur í andlitið en það er allt í lagi,“ segir Remy. Remy er frá Spáni og kann vel við rigninguna.Vísir/Bjarni Er þér ekki kalt? „Nei, mér er ekki kalt. Nei, alls ekki.“
Veður Reykjavík Ferðaþjónusta Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira