Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. janúar 2025 13:51 Zendaya og Tom Holland sáust fyrst kyssast árið 2021. EPA-EFE/VICKIE FLORES Bandaríska ofurparið Tom Holland og Zendaya eru trúlofuð. Þau kynntust við tökur á Spider-Man: Homecoming árið 2017 og keyptu sér svo hús saman í London árið 2022. Það sem meira er er að pabbi Tom Holland hefur tröllatrú á parinu og segir þau munu verða saman til eilífðarnóns. Þetta kemur fram í umfjöllun People. Þar segir meðal annars að Holland hafi farið á hnéin á milli jóla og nýárs. Holland gerði garðinn frægan í Spiderman myndunum en Zendaya hefur bætt um betur og vakið mikla athygli í Euphoria sjónvarpsþáttunum og stórmyndunum um sandölduna, Dune. Í umfjöllun miðilsins segir að Tom Holland hafi alltaf verið alveg óður í sína konu. Haft er eftir vinum parsins að í hans huga hafi aldrei komið neitt annað til greina en að giftast sinni konu. Þau ætli sér þó ekki að ana að neinu og gifta sig á tíma sem þeim hentar. Feðgarnir saman á Wimbledon hér um árið.Karwai Tang/WireImage ) Pabbinn trúir Bandaríska tímaritið lætur þess getið að Dominic Holland, pabbi Spiderman stjörnunnar, hafi skrifað hjartnæm orð um trúlofunina á blogg sitt á Patreon, þar sem hann þiggur peninga áskrifenda fyrir skrif sín. „Ég hef haft áhyggjur af því að sameiginleg frægð þeirra muni ýta enn frekar undir þá athygli sem þau fá og þær kröfur sem verða lagðar á herðar þeirra. Þau halda samt áfram að koma mér á óvart með því að höndla allt saman af einstöku sjálfsöryggi,“ skrifar faðirinn. Hann segist telja að skemmtanabransinn sé erfiður fyrir sambönd, sérstaklega þegar einstaklingar séu frægir. Dominic segist telja að samband hans við Nikki Holland eiginkonu sína, og móður Tom Holland, geti þó verið gott veganesti fyrir ung stjörnuparið. „Með Nikki í stafni fjölskyldunnar og með mína „visku“ til viðbótar og fjölmörg dæmi um hvernig á ekki að gera hlutina, en samt láta þá ganga, að þá er ég þess fullviss um að þau muni verða hamingjusöm hjón.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People. Þar segir meðal annars að Holland hafi farið á hnéin á milli jóla og nýárs. Holland gerði garðinn frægan í Spiderman myndunum en Zendaya hefur bætt um betur og vakið mikla athygli í Euphoria sjónvarpsþáttunum og stórmyndunum um sandölduna, Dune. Í umfjöllun miðilsins segir að Tom Holland hafi alltaf verið alveg óður í sína konu. Haft er eftir vinum parsins að í hans huga hafi aldrei komið neitt annað til greina en að giftast sinni konu. Þau ætli sér þó ekki að ana að neinu og gifta sig á tíma sem þeim hentar. Feðgarnir saman á Wimbledon hér um árið.Karwai Tang/WireImage ) Pabbinn trúir Bandaríska tímaritið lætur þess getið að Dominic Holland, pabbi Spiderman stjörnunnar, hafi skrifað hjartnæm orð um trúlofunina á blogg sitt á Patreon, þar sem hann þiggur peninga áskrifenda fyrir skrif sín. „Ég hef haft áhyggjur af því að sameiginleg frægð þeirra muni ýta enn frekar undir þá athygli sem þau fá og þær kröfur sem verða lagðar á herðar þeirra. Þau halda samt áfram að koma mér á óvart með því að höndla allt saman af einstöku sjálfsöryggi,“ skrifar faðirinn. Hann segist telja að skemmtanabransinn sé erfiður fyrir sambönd, sérstaklega þegar einstaklingar séu frægir. Dominic segist telja að samband hans við Nikki Holland eiginkonu sína, og móður Tom Holland, geti þó verið gott veganesti fyrir ung stjörnuparið. „Með Nikki í stafni fjölskyldunnar og með mína „visku“ til viðbótar og fjölmörg dæmi um hvernig á ekki að gera hlutina, en samt láta þá ganga, að þá er ég þess fullviss um að þau muni verða hamingjusöm hjón.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40
Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30
Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10