Nicola Sturgeon orðin einhleyp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2025 21:50 Nicola Sturgeon og Peter Murrell á góðri stundu. EPA/ROBERT PERRY EPA/ROBERT PERRY Fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands Nicola Sturgeon er skilin við eiginmann sinn Peter Murrell. Þau höfðu verið par í tuttugu og tvö ár og hjón í fimmtán ár. Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu. Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Sjá meira
Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu.
Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning