Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 10:06 Túnfiskurinn seldist á morðfjár. AP Risavaxinn túnfiskur seldist til hæst bjóðanda á uppboði í Japan fyrir 207 milljón jen sem jafngildir um 183 milljónum íslenskra króna. Fiskurinn vó 276 kíló. Árlega við upphaf nýs árs fer fram uppboð á risavöxnum túnfiskum í borginni Tokyo í Japan þar sem veitingahúsaeigendur og aðrir keppast við að tryggja sér stærsta og vænlegasta túnfiskinn. Breska dagblaðið Guardian greinir frá. Í ár voru það veitingamenn frá Onodera hópnum sem sérhæfa sig í sushi-gerð og eru sumir hverjir með Michelin-stjörnu á bakinu sem tryggðu sér stærsta túnfisk uppboðsins en hann er jafnframt næstdýrasti fiskurinn til að seljast á uppboðinu. Fiskurinn var á stærð við mótorhjól. Dýrasti fiskurinn seldist á 333,6 milljón jen fyrir sex árum síðan. Þessi venja að koma saman á uppboði og keppast um stærsta túnfiskinn hefur staðið yfir um margra áratugaskeið í höfuðborg Japan. Onodera hópurinn hefur verslað dýrasta fiskinn fimm ár í röð sem hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í austri. „Fyrsti túnfiskurinn á að veita góða lukku. Okkar vonir eru bundnar við það að fólk muni gæða sér á þessum túnfisk og eiga dásamlegt ár,“ er haft eftir talsmanni Onodera hópsins. Japan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Árlega við upphaf nýs árs fer fram uppboð á risavöxnum túnfiskum í borginni Tokyo í Japan þar sem veitingahúsaeigendur og aðrir keppast við að tryggja sér stærsta og vænlegasta túnfiskinn. Breska dagblaðið Guardian greinir frá. Í ár voru það veitingamenn frá Onodera hópnum sem sérhæfa sig í sushi-gerð og eru sumir hverjir með Michelin-stjörnu á bakinu sem tryggðu sér stærsta túnfisk uppboðsins en hann er jafnframt næstdýrasti fiskurinn til að seljast á uppboðinu. Fiskurinn var á stærð við mótorhjól. Dýrasti fiskurinn seldist á 333,6 milljón jen fyrir sex árum síðan. Þessi venja að koma saman á uppboði og keppast um stærsta túnfiskinn hefur staðið yfir um margra áratugaskeið í höfuðborg Japan. Onodera hópurinn hefur verslað dýrasta fiskinn fimm ár í röð sem hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í austri. „Fyrsti túnfiskurinn á að veita góða lukku. Okkar vonir eru bundnar við það að fólk muni gæða sér á þessum túnfisk og eiga dásamlegt ár,“ er haft eftir talsmanni Onodera hópsins.
Japan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira