Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 10:06 Túnfiskurinn seldist á morðfjár. AP Risavaxinn túnfiskur seldist til hæst bjóðanda á uppboði í Japan fyrir 207 milljón jen sem jafngildir um 183 milljónum íslenskra króna. Fiskurinn vó 276 kíló. Árlega við upphaf nýs árs fer fram uppboð á risavöxnum túnfiskum í borginni Tokyo í Japan þar sem veitingahúsaeigendur og aðrir keppast við að tryggja sér stærsta og vænlegasta túnfiskinn. Breska dagblaðið Guardian greinir frá. Í ár voru það veitingamenn frá Onodera hópnum sem sérhæfa sig í sushi-gerð og eru sumir hverjir með Michelin-stjörnu á bakinu sem tryggðu sér stærsta túnfisk uppboðsins en hann er jafnframt næstdýrasti fiskurinn til að seljast á uppboðinu. Fiskurinn var á stærð við mótorhjól. Dýrasti fiskurinn seldist á 333,6 milljón jen fyrir sex árum síðan. Þessi venja að koma saman á uppboði og keppast um stærsta túnfiskinn hefur staðið yfir um margra áratugaskeið í höfuðborg Japan. Onodera hópurinn hefur verslað dýrasta fiskinn fimm ár í röð sem hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í austri. „Fyrsti túnfiskurinn á að veita góða lukku. Okkar vonir eru bundnar við það að fólk muni gæða sér á þessum túnfisk og eiga dásamlegt ár,“ er haft eftir talsmanni Onodera hópsins. Japan Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Árlega við upphaf nýs árs fer fram uppboð á risavöxnum túnfiskum í borginni Tokyo í Japan þar sem veitingahúsaeigendur og aðrir keppast við að tryggja sér stærsta og vænlegasta túnfiskinn. Breska dagblaðið Guardian greinir frá. Í ár voru það veitingamenn frá Onodera hópnum sem sérhæfa sig í sushi-gerð og eru sumir hverjir með Michelin-stjörnu á bakinu sem tryggðu sér stærsta túnfisk uppboðsins en hann er jafnframt næstdýrasti fiskurinn til að seljast á uppboðinu. Fiskurinn var á stærð við mótorhjól. Dýrasti fiskurinn seldist á 333,6 milljón jen fyrir sex árum síðan. Þessi venja að koma saman á uppboði og keppast um stærsta túnfiskinn hefur staðið yfir um margra áratugaskeið í höfuðborg Japan. Onodera hópurinn hefur verslað dýrasta fiskinn fimm ár í röð sem hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í austri. „Fyrsti túnfiskurinn á að veita góða lukku. Okkar vonir eru bundnar við það að fólk muni gæða sér á þessum túnfisk og eiga dásamlegt ár,“ er haft eftir talsmanni Onodera hópsins.
Japan Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira