Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 08:37 Tónlistarmaðurinn Romeo Santos og Miriam Cruz á sviðinu í Dómeníska lýðveldinu. Getty/X Kona sem kyssti tónlistarmanninn Romeo Santos á tónleikum með bandarísku hljómsveitinni Aventura í Dómeníska lýðveldinu segir að atvikið hafi bundið enda á hjónaband sitt. Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024 Dóminíska lýðveldið Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024
Dóminíska lýðveldið Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira