Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 08:37 Tónlistarmaðurinn Romeo Santos og Miriam Cruz á sviðinu í Dómeníska lýðveldinu. Getty/X Kona sem kyssti tónlistarmanninn Romeo Santos á tónleikum með bandarísku hljómsveitinni Aventura í Dómeníska lýðveldinu segir að atvikið hafi bundið enda á hjónaband sitt. Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024 Dóminíska lýðveldið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024
Dóminíska lýðveldið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira