Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. desember 2024 15:10 Dóra var í 74 ára gömlum kjól frá ömmu sinni en Bára í sérsaumaðri dragt frá Sif Benedicta. Brúðarvendirnir voru frá Blómstru en hringarnir Aurum. Íris Dögg Dóra Júlía Agnarsdóttir, plötusnúður og blaðamaður, giftist Báru Guðmundsdóttur, meistaranema í klínískri sálfræði, við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær. Bára og Dóra gerðu sig til á Parliament-hóteli og gátu þannig fylgst með gestunum ganga inn í Dómkirkjuna. Starfsfólk Parliament stjanaði við stelpurnar fyrir og eftir brúðkaupið. Þær gátu síðan fylgst með gestunum streyma að.Íris Dögg Dóra var í 74 ára gömlum kjól sem amma hennar hafði gift sig í 1950 og Bára í sérsaumaðri dragt frá Sif Benedicta. Stelpurnar voru sannarlega stórglæsilegar. Litlu systur Báru voru hringaberar en brúðkaupshringarnir voru frá Aurum og brúðkaupsskartið frá Lovísu. Hjónin létu áletra „Þín Bára“ og „Þín Dóra“ inn í hringana. Hjónin létu mynda sig í ljósagöngunum á Austurvelli eftir giftinguna áður en haldið var í Gamla bíó að fagna ástinni.Íris Dögg Stelpurnar voru stórglæsilegar í brúðarmyndatökunni.Íris Dögg Guðrún Karls Helgadóttir, biskup Íslands, gifti hjónin áður en hún hefur verið ötull stuðningsmaður hinsegin samfélagsins sem skiptir hjónin miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) GDRN og Magnús Jóhann og Stebbi Hilmars sungu undurfagurt í kirkjunni og svo tók Kristján Pálsson, afi Báru, lagið „Ég fann þig“ ásamt félögum sínum úr Karlakór Kópavogs. Samkvæmt heimildarmönnum fréttastofu var ekki þurrt auga í kirkjunni eftir flutninginn. Brúðkaupsgestir tóku vel á móti nýgiftum hjónunum með stjörnuljósaskara. Stjörnuljósadýrðin var ótrúlega flott að sjá. Eftir giftinguna var haldið í veislu í Gamla bíó og á Petersen-svítunni. Emmsjé Gauti, Sigga Beinteins og Margrét Rán úr Vök skemmtu þar gestum á meðan DJ Gugga þeytti skífum. Meðal gesta voru lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, dansarinn Stella Rósenkranz, áhrifavaldurinn Birgitta Líf, Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali, Lífsblaðamennirnir Svava Marín og Oddur Ævar og margir fleiri. Emmsjé Gauti skemmti gestum í Gamla bíó. Hjónin vönguðu undir fögrum söng Gauta Þeys, stigu nokkur spor og kysstust. Villi Vill lét sig auðvitað ekki vanta. Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Bára og Dóra gerðu sig til á Parliament-hóteli og gátu þannig fylgst með gestunum ganga inn í Dómkirkjuna. Starfsfólk Parliament stjanaði við stelpurnar fyrir og eftir brúðkaupið. Þær gátu síðan fylgst með gestunum streyma að.Íris Dögg Dóra var í 74 ára gömlum kjól sem amma hennar hafði gift sig í 1950 og Bára í sérsaumaðri dragt frá Sif Benedicta. Stelpurnar voru sannarlega stórglæsilegar. Litlu systur Báru voru hringaberar en brúðkaupshringarnir voru frá Aurum og brúðkaupsskartið frá Lovísu. Hjónin létu áletra „Þín Bára“ og „Þín Dóra“ inn í hringana. Hjónin létu mynda sig í ljósagöngunum á Austurvelli eftir giftinguna áður en haldið var í Gamla bíó að fagna ástinni.Íris Dögg Stelpurnar voru stórglæsilegar í brúðarmyndatökunni.Íris Dögg Guðrún Karls Helgadóttir, biskup Íslands, gifti hjónin áður en hún hefur verið ötull stuðningsmaður hinsegin samfélagsins sem skiptir hjónin miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) GDRN og Magnús Jóhann og Stebbi Hilmars sungu undurfagurt í kirkjunni og svo tók Kristján Pálsson, afi Báru, lagið „Ég fann þig“ ásamt félögum sínum úr Karlakór Kópavogs. Samkvæmt heimildarmönnum fréttastofu var ekki þurrt auga í kirkjunni eftir flutninginn. Brúðkaupsgestir tóku vel á móti nýgiftum hjónunum með stjörnuljósaskara. Stjörnuljósadýrðin var ótrúlega flott að sjá. Eftir giftinguna var haldið í veislu í Gamla bíó og á Petersen-svítunni. Emmsjé Gauti, Sigga Beinteins og Margrét Rán úr Vök skemmtu þar gestum á meðan DJ Gugga þeytti skífum. Meðal gesta voru lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, dansarinn Stella Rósenkranz, áhrifavaldurinn Birgitta Líf, Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali, Lífsblaðamennirnir Svava Marín og Oddur Ævar og margir fleiri. Emmsjé Gauti skemmti gestum í Gamla bíó. Hjónin vönguðu undir fögrum söng Gauta Þeys, stigu nokkur spor og kysstust. Villi Vill lét sig auðvitað ekki vanta.
Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira