Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. desember 2024 19:14 Jóhannes veit ekki hvort um tannhval eða skíðishval er að ræða. Jóhannes Marteinn Jóhannesson Hvalreki varð í Víkurfjöru í gær. Íbúi segist ekki hafa séð svo stóran hval reka á land í fjörunni. Jóhannes Marteinn Jóhannesson jarðfræðingur og verkefnastjóri hjá Katla Geopark býr í Vík. Hann segir hvalinn hafa byrjað skolast á land í gærmorgun og verið kominn lengra upp á land í dag. Hann segist ekki geta sagt til um hvort um skíðishval eða tannhval er að ræða, þar sem hann sá ekki munninn á hræinu, sem er um fimm metrar á lengd. Hræið úr fjarlægð.Jóhannes Marteinn Jóhannesson „Ég hef ekki séð svona stóran hval áður í Víkurfjöru, en það eru nokkur ár síðan það var stór hvalur í Reynisfjöru síðast,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Reglulega reki smáhvali þó í Víkurfjöru. Hann bendir á að samhliða hvalnum hafi stærðarinnar hryggjarstykki rekið í fjöruna. „Hryggjalið rak einnig á land á sama tíma, stór, en er ekki úr sama dýri.“ Jóhannes kveðst búinn að láta hreppinn og Hafrannsóknarstofnun vita af hræinu. Hryggjarstykkið sem fylgdi.Jóhannes Marteinn Jóhannesson Hvalurinn er um fimm metrar á lengd að sögn Jóhannesar.Jóhannes Marteinn Jóhannesson Dýr Mýrdalshreppur Hvalir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Jóhannes Marteinn Jóhannesson jarðfræðingur og verkefnastjóri hjá Katla Geopark býr í Vík. Hann segir hvalinn hafa byrjað skolast á land í gærmorgun og verið kominn lengra upp á land í dag. Hann segist ekki geta sagt til um hvort um skíðishval eða tannhval er að ræða, þar sem hann sá ekki munninn á hræinu, sem er um fimm metrar á lengd. Hræið úr fjarlægð.Jóhannes Marteinn Jóhannesson „Ég hef ekki séð svona stóran hval áður í Víkurfjöru, en það eru nokkur ár síðan það var stór hvalur í Reynisfjöru síðast,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Reglulega reki smáhvali þó í Víkurfjöru. Hann bendir á að samhliða hvalnum hafi stærðarinnar hryggjarstykki rekið í fjöruna. „Hryggjalið rak einnig á land á sama tíma, stór, en er ekki úr sama dýri.“ Jóhannes kveðst búinn að láta hreppinn og Hafrannsóknarstofnun vita af hræinu. Hryggjarstykkið sem fylgdi.Jóhannes Marteinn Jóhannesson Hvalurinn er um fimm metrar á lengd að sögn Jóhannesar.Jóhannes Marteinn Jóhannesson
Dýr Mýrdalshreppur Hvalir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira