Grímuskylda á Landspítalanum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 10:21 64 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Vísir/Vilhelm Grímuskylda hefur verið sett á Landspítalanum yfir hátíðarnar í ljósi þess að inflúensan sé byrjuð að herja á landsmenn í meiri mæli ofan í aðrar öndunarfæraveirur. Auglýst var á heimasíðu Landspítalans á aðfangadag að grímuskylda væri nú komin á í öllum sjúklingasamskiptum þar sem annar hvor aðilinn er með skurðstofugrímu. Inniliggjandi sjúklingar þurfa ekki að bera grímu en þeir sem sinna honum gera það. Á göngudeildum skuli allir sjúklingar og fylgdarmenn þeirra bera grímu sem og heimsóknargestir og aðrir sem erindi eiga inn á spítalann. Fram kemur að heimsóknir verði ekki takmarkaðar að svo stöddu en að mælst sé til þess að aðeins einn gestur komi í einu og beri grímu ásamt því að hreinsa hendur við komu á spítalann. Þá er ennfremur mælst til þess að fólk komi ekki í heimsókn sé það veikt og að það komi ekki með veik börn inn á spítalann. „Þeir sem hafa í hyggju að taka aðstandendur sína heim um hátíðarnar eru beðnir að gera það ekki ef veikindi eru á heimilinu,“ segir á heimasíðu Lanspítalans. Farsóttanefnd hvetur starfsmenn jafnframt eindregið til að þiggja bólusetningu gegn inflúensu. Þessar hátíðaráðstafanir verða endurmetnar að jólum yfirstöðnum, á þrettándanum. Landspítalinn Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira
Auglýst var á heimasíðu Landspítalans á aðfangadag að grímuskylda væri nú komin á í öllum sjúklingasamskiptum þar sem annar hvor aðilinn er með skurðstofugrímu. Inniliggjandi sjúklingar þurfa ekki að bera grímu en þeir sem sinna honum gera það. Á göngudeildum skuli allir sjúklingar og fylgdarmenn þeirra bera grímu sem og heimsóknargestir og aðrir sem erindi eiga inn á spítalann. Fram kemur að heimsóknir verði ekki takmarkaðar að svo stöddu en að mælst sé til þess að aðeins einn gestur komi í einu og beri grímu ásamt því að hreinsa hendur við komu á spítalann. Þá er ennfremur mælst til þess að fólk komi ekki í heimsókn sé það veikt og að það komi ekki með veik börn inn á spítalann. „Þeir sem hafa í hyggju að taka aðstandendur sína heim um hátíðarnar eru beðnir að gera það ekki ef veikindi eru á heimilinu,“ segir á heimasíðu Lanspítalans. Farsóttanefnd hvetur starfsmenn jafnframt eindregið til að þiggja bólusetningu gegn inflúensu. Þessar hátíðaráðstafanir verða endurmetnar að jólum yfirstöðnum, á þrettándanum.
Landspítalinn Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira