Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 07:01 Kjartan Helgi festi kaup á sinni fyrstu íbúð fyrir skemmstu. Í nýjasta, og jafntfram síðasta þætti af fimmtu þáttaröð, af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir Kjartan Helga sem festi nýverið kaup á sinni fyrstu íbúð í Ljósheimum í Reykjavík. Íbúðin var komin til ára sinna og hafði Kjartan Helgi rifið allt út og óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að endurgangsetja stofuna. Hann óskaði eftir notalegu og hlýlegu stofurými. Þættirnir eru sex rétt eins og í hinum þáttaröðunum og eru aðgengilegir á Vísi og Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Smart og hlýlegt „Eins og alltaf þá er fyrsta vers að velja inn rétta litinn. Þar sem við erum með tekkvegg þá var hann það mikilvægasta í vali litarins að finna einhvern sem harmoneraði vel með honum, og kannski dró aðeins niður appelsínugula litinn,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Soffía byrjaði á að mála rýmið, setja lista, leggja parket og setja upp eldhúsinnréttingu. Þá var komið að því að inrétta stofuna. Þá valdi Soffía sófa og borðstofuhúsgögn í ljósum og hlýlegum litatónum. Á veggina blandaði hún saman myndum og vegghillum sem ramma stofuna inn á skemmtilegan máta. „Þetta er nefnilega sniðug lausn, að þegar þið eigið ekki stór málverk eða slíkt – þá er snilld að gera grúbbur á veggi.“ „Mottan þótti mér smellpassa þarna inn og svörtu línurnar einmitt það sem þurfti til þess að brjóta hana aðeins upp og gera áhugaverðari. Eins er hún að tala svo vel við púðana í sófanum.“ Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Íbúðin var komin til ára sinna og hafði Kjartan Helgi rifið allt út og óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að endurgangsetja stofuna. Hann óskaði eftir notalegu og hlýlegu stofurými. Þættirnir eru sex rétt eins og í hinum þáttaröðunum og eru aðgengilegir á Vísi og Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Smart og hlýlegt „Eins og alltaf þá er fyrsta vers að velja inn rétta litinn. Þar sem við erum með tekkvegg þá var hann það mikilvægasta í vali litarins að finna einhvern sem harmoneraði vel með honum, og kannski dró aðeins niður appelsínugula litinn,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Soffía byrjaði á að mála rýmið, setja lista, leggja parket og setja upp eldhúsinnréttingu. Þá var komið að því að inrétta stofuna. Þá valdi Soffía sófa og borðstofuhúsgögn í ljósum og hlýlegum litatónum. Á veggina blandaði hún saman myndum og vegghillum sem ramma stofuna inn á skemmtilegan máta. „Þetta er nefnilega sniðug lausn, að þegar þið eigið ekki stór málverk eða slíkt – þá er snilld að gera grúbbur á veggi.“ „Mottan þótti mér smellpassa þarna inn og svörtu línurnar einmitt það sem þurfti til þess að brjóta hana aðeins upp og gera áhugaverðari. Eins er hún að tala svo vel við púðana í sófanum.“
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35
Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01