Steypan smám saman að harðna í fylginu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:03 Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst rýnir í þau tíðindi sem felast í nýjustu Maskínukönnuninni. „Steypan er smám saman að harðna í fylginu.“ Þetta segir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst sem var beðinn um að leggja mat á nýjustu könnun Maskínu en þegar Eiríkur hafði virt fyrir sér síðustu kannanir aftur í tímann og þá blasir við að myndin er að teiknast ansi skýrt upp. „Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“ Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
„Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56
Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02