Gervigreindin stýrði ferðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 18:01 Ólafssynir í Undralandi, þeir Arnar Þór og Aron Már, fengu Steinda Jr. með sér í lið í nýtt verkefni. Aðsend „Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi. Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“ Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“
Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira