Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2024 07:00 Arnar var duglegur að munda flöskuna utan um sterkustu sósuna í þættinum. Vísir/Vilhelm Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir það vera alvöru verkefni að fara tvisvar sinnum í framboð á einu ári. Hann er eini leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem hefur mætt áður í Af vængjum fram og tók áskoruninni um að borða bara sterkustu sósuna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fimmta þætti Af vængjum fram, þangað sem stjórnmálaleiðtogar mæta í aðdraganda kosninga og gæða sér á vængjum með sterkri sósu. Arnar Þór ræðir þar meðal annars hvernig var að stilla fólki upp á lista á skömmum tíma og veru eiginkonu sinnar þar Hrafnhildar Sigurðardóttur. Hann rifjar upp vandræðalegasta augnablikið í kosningabaráttunni, nefnir líka uppáhalds lagið sitt og svarar hraðaspurningum, meðal annars ríða-drepa-giftast en Arnar segist ekki vilja hugsa þá hugsun til enda sem fylgi þeirri spurningu. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Af vængjum fram Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. 26. maí 2024 07:01 Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Inga Sæland formaður Flokks fólksins mætir með eigin hanska og bakflæðistöflur til þess að takast á við sterkar sósur. Hún segir bragðið minna sig mest á lagið Hot Stuff með Donnu Summer og gefur lítið fyrir hraðaspurningarnar. 1. nóvember 2024 07:02 Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. 8. nóvember 2024 06:25 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í fimmta þætti Af vængjum fram, þangað sem stjórnmálaleiðtogar mæta í aðdraganda kosninga og gæða sér á vængjum með sterkri sósu. Arnar Þór ræðir þar meðal annars hvernig var að stilla fólki upp á lista á skömmum tíma og veru eiginkonu sinnar þar Hrafnhildar Sigurðardóttur. Hann rifjar upp vandræðalegasta augnablikið í kosningabaráttunni, nefnir líka uppáhalds lagið sitt og svarar hraðaspurningum, meðal annars ríða-drepa-giftast en Arnar segist ekki vilja hugsa þá hugsun til enda sem fylgi þeirri spurningu. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson
Af vængjum fram Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. 26. maí 2024 07:01 Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Inga Sæland formaður Flokks fólksins mætir með eigin hanska og bakflæðistöflur til þess að takast á við sterkar sósur. Hún segir bragðið minna sig mest á lagið Hot Stuff með Donnu Summer og gefur lítið fyrir hraðaspurningarnar. 1. nóvember 2024 07:02 Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. 8. nóvember 2024 06:25 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. 26. maí 2024 07:01
Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Inga Sæland formaður Flokks fólksins mætir með eigin hanska og bakflæðistöflur til þess að takast á við sterkar sósur. Hún segir bragðið minna sig mest á lagið Hot Stuff með Donnu Summer og gefur lítið fyrir hraðaspurningarnar. 1. nóvember 2024 07:02
Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. 8. nóvember 2024 06:25