Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. nóvember 2024 10:18 Kosið verður til Alþingis í lok nóvember, og því ekki úr vegi að kanna hug kjósenda um hvað leggja beri áherslu á. Vísir/Vilhelm Efnahagsmál eru að flestra mati mikilvægasta mál komandi kosninga, en heilbrigðismál rata oftar á lista fólks yfir þau fimm málefni sem leggja þurfi áherslu á. Þrátt fyrir að hafa farið hátt í umræðunni telja aðeins fimm prósent að innflytjendamál séu mesta forgangsmálið. Þetta er niðurstaðan í Þjóðarpúlsi Gallup. Þar var spurt: „Hvaða málefni er að þínu mati mikilvægast að stjórnvöld setji í forgang á næstunni?“ og fólk beðið um að forgansraða málefnunum í röð eftir mikilvægi. Í tilkynningu með niðurstöðum könnunarinnar segir að niðurstöðurnar endurspegli ekki að öllu leyti forgangsröðun flokkanna, miðað við svör forsvarsmanna þeirra hingað til þegar þeir hafi verið spurðir út í mikilvægustu stefnumál flokka sinna. Sá málaflokkur sem oftast var talinn mikilvægastur eru efnahagsmál, en 26 prósent svarenda sögðu þau mikilvægust allra mála. Enahagsmálin rötuðu í eitt efstu fimm sætanna í 62 prósent tilfella. Eina málefnið sem rataði oftar á lista svarenda voru heilbrigðismálin, í 69 prósent tilfella, en 19 prósent svarenda settu þau í fyrsta sætið. Hér að neðan má sjá hvernig forgangsröðunin skipist. Efnahagsmálin voru oftast sögð mikilvægust en heilbrigðismálin rötuðu oftast inn á fimm málefna lista svarenda.Gallup Húsnæðismál eru þá í þriðja sæti yfir þau málefni sem fólk setur í fyrsta sæti. Innflytjendamál, málefni eldri borgara og umhverfis-og loftslagsmál koma næst, en fimm prósent hver setja þá málaflokka í fyrsta sætið. Niðurstöðurnar eru úr netkönnun sem gerð var dagana 21. október til 4. nóvember. Heildarúrtakið var 1.816 og þátttökuhlutfallið 48,5 prósent. Einstaklingar í úrtakinu voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Innflytjendamál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Þetta er niðurstaðan í Þjóðarpúlsi Gallup. Þar var spurt: „Hvaða málefni er að þínu mati mikilvægast að stjórnvöld setji í forgang á næstunni?“ og fólk beðið um að forgansraða málefnunum í röð eftir mikilvægi. Í tilkynningu með niðurstöðum könnunarinnar segir að niðurstöðurnar endurspegli ekki að öllu leyti forgangsröðun flokkanna, miðað við svör forsvarsmanna þeirra hingað til þegar þeir hafi verið spurðir út í mikilvægustu stefnumál flokka sinna. Sá málaflokkur sem oftast var talinn mikilvægastur eru efnahagsmál, en 26 prósent svarenda sögðu þau mikilvægust allra mála. Enahagsmálin rötuðu í eitt efstu fimm sætanna í 62 prósent tilfella. Eina málefnið sem rataði oftar á lista svarenda voru heilbrigðismálin, í 69 prósent tilfella, en 19 prósent svarenda settu þau í fyrsta sætið. Hér að neðan má sjá hvernig forgangsröðunin skipist. Efnahagsmálin voru oftast sögð mikilvægust en heilbrigðismálin rötuðu oftast inn á fimm málefna lista svarenda.Gallup Húsnæðismál eru þá í þriðja sæti yfir þau málefni sem fólk setur í fyrsta sæti. Innflytjendamál, málefni eldri borgara og umhverfis-og loftslagsmál koma næst, en fimm prósent hver setja þá málaflokka í fyrsta sætið. Niðurstöðurnar eru úr netkönnun sem gerð var dagana 21. október til 4. nóvember. Heildarúrtakið var 1.816 og þátttökuhlutfallið 48,5 prósent. Einstaklingar í úrtakinu voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Innflytjendamál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira