Kjörstjórn borist 26 listar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. október 2024 16:30 Ástríður Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar. Vísir Frestur til að skila inn framboðslistum til Alþingiskosninga rennur út á hádegi á morgun. Alls hefur 26 listum verið skilað ásamt tilskildum fjölda meðmæla til Landskjörstjórnar, og því ljóst að einhverjir flokkar eiga enn eftir að skila af sér gögnum, ætli þeir sér að bjóða fram í öllum sex kjördæmum. Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að einhverjir flokkar hafi þegar skilað af sér listum í öllum kjördæmum. Þó er ljóst að miðað við fjölda lista, kjördæma og flokka sem boðað hafa framboð, að einhverjir eiga enn eftir að klára sín mál. Kjördæmin eru sex, og tólf flokkar hafa boðað þingframboð. Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir, og því ansi margir listar sem ekki hafa skilað sér til Landskjörstjórnar enn. Hafa knappan tíma eftir að frestur rennur út Hægt er að skila meðmælum og framboðslistum bæði með rafrænum hætti eða á skriflegu formi. Ástríður segir ljóst að ekki séu allir að nýta sér fyrri kostinn. Landskjörstjórn tekur á móti skriflegum gögnum í Hörpu á morgun, frá klukkan tíu til tólf. „Það kemur auðvitað ekkert í ljós fyrr en þá hverjir eru að skila framboðum,“ segir hún. Þegar fresturinn er liðinn hefur kjörstjórnin samkvæmt lögum þrjá sólarhringa og fjórar klukkustundir til að fara yfir gögnin sem henni hafa borist og sannreyna þau. Því mun í síðasta lagi liggja endanlega fyrir á sunnudag klukkan fjögur, hvaða flokkar bjóða fram og í hvaða kjördæmum. Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að einhverjir flokkar hafi þegar skilað af sér listum í öllum kjördæmum. Þó er ljóst að miðað við fjölda lista, kjördæma og flokka sem boðað hafa framboð, að einhverjir eiga enn eftir að klára sín mál. Kjördæmin eru sex, og tólf flokkar hafa boðað þingframboð. Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir, og því ansi margir listar sem ekki hafa skilað sér til Landskjörstjórnar enn. Hafa knappan tíma eftir að frestur rennur út Hægt er að skila meðmælum og framboðslistum bæði með rafrænum hætti eða á skriflegu formi. Ástríður segir ljóst að ekki séu allir að nýta sér fyrri kostinn. Landskjörstjórn tekur á móti skriflegum gögnum í Hörpu á morgun, frá klukkan tíu til tólf. „Það kemur auðvitað ekkert í ljós fyrr en þá hverjir eru að skila framboðum,“ segir hún. Þegar fresturinn er liðinn hefur kjörstjórnin samkvæmt lögum þrjá sólarhringa og fjórar klukkustundir til að fara yfir gögnin sem henni hafa borist og sannreyna þau. Því mun í síðasta lagi liggja endanlega fyrir á sunnudag klukkan fjögur, hvaða flokkar bjóða fram og í hvaða kjördæmum.
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira