Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2024 16:52 Svona mun leið mannsins um Höfðana hafa verið. Já.is Karlmaður á sextugsaldri hefur hlotið fjögurra mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofsakastur um Höfðana í Reykjavík í febrúar á þessu ári sem endaði með umferðaróhappi. Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira