Bündchen 44 ára og ólétt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. október 2024 11:32 Gisele Bundchen á von á sínu þriðja barni. Getty Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og þjálfarinn Joaquim Valente, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. „Gisele og Joaquim eru ánægð með þennan nýja kafla í lífi sínu og hlakkar þau til að skapa friðsælt og kærleiksríkt umhverfi fyrir alla fjölskylduna,“ segir heimildarmaður People. Nokkur aldursmunur er parinu eða um sjö ár, en Valente er 37 ára og Bündchen 44 ára. Bündchen á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum og NFL-stjörnunni, Tom Brady, þau Benjamin Rein, fjórtán ára og Vivian Lake, ellefu ára. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Byrjaði með þjálfara sonar síns Bündchen og Valente kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Í viðtali við Dust Magazine árið 2022 sagði Bündchen að hún hafi upphaflega ekki verið neitt sérstaklega áhugasöm um Jiu-jitsu. „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún og viðurkenndi að Valente hafi sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní á þessu ári. Samkvæmt frétt People sást fyrst til Bündchen og Valente saman í fríi í nóvember árið 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, í Kosta Ríka ásamt börnum hennar. Hollywood Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Gisele og Joaquim eru ánægð með þennan nýja kafla í lífi sínu og hlakkar þau til að skapa friðsælt og kærleiksríkt umhverfi fyrir alla fjölskylduna,“ segir heimildarmaður People. Nokkur aldursmunur er parinu eða um sjö ár, en Valente er 37 ára og Bündchen 44 ára. Bündchen á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum og NFL-stjörnunni, Tom Brady, þau Benjamin Rein, fjórtán ára og Vivian Lake, ellefu ára. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Byrjaði með þjálfara sonar síns Bündchen og Valente kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Í viðtali við Dust Magazine árið 2022 sagði Bündchen að hún hafi upphaflega ekki verið neitt sérstaklega áhugasöm um Jiu-jitsu. „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún og viðurkenndi að Valente hafi sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní á þessu ári. Samkvæmt frétt People sást fyrst til Bündchen og Valente saman í fríi í nóvember árið 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, í Kosta Ríka ásamt börnum hennar.
Hollywood Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira