Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. október 2024 07:03 Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar. Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar.
Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira