Harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndir af líki Liam Payne Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2024 09:43 Liam Payne lést einungis 31 árs að aldri í gær. Christopher Polk/Getty Images Starfsfólk bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir umfjöllun sína um andlát breska söngvarans Liam Payne. Miðillinn birti myndir af líki hans en hefur nú fjarlægt þær. Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Í umfjöllun Deadline um málið kemur fram að TMZ hafi birt nærmyndir af líki söngvarans og greinilegt að um Liam Payne var að ræða vegna húðflúra hans. Þar segir að miðilinn hafi verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið af aðdáendum hans og vinum. Þeirra á meðal er kanadíska söngkonan Alessia Cara sem sagði miðilinn einstaklega ógeðfelldan. Í umfjöllun Deadline kemur fram að TMZ hafi ekki brugðist við gagnrýninni með öðrum hætti en þeim að fjarlæga myndirnar. Aðrir aðdáendur söngvarans kölluðu eftir því að miðillinn yrði sviptur leyfi sínu til fjölmiðlunar, umfjöllun hans um andlát söngvarans væri hörmulegur. TMZ hefur sérhæft sig í slúðurfréttum af Hollywood stjörnum og birtir reglulega myndir papparassa. Miðillinn hefur oft og mörgum sinnum verið gagnrýndur fyrir fréttaflutning sinn og jafnframt stefnt, meðal annars vegna umfjöllunar sinnar um andlát körfuboltamannsins Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi árið 2020. TMZ posted edited photos of Liam Payne's dead body in this article, then really had the nerve & audacity to write 'Click to read more'.What an indefensible, reprehensible & disrespectful thing to have done. This is a human being who has friends & family. https://t.co/PaZe0AhR7v— Adam (@AdamJoseph____) October 16, 2024 Hollywood Argentína Fjölmiðlar Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19 Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Í umfjöllun Deadline um málið kemur fram að TMZ hafi birt nærmyndir af líki söngvarans og greinilegt að um Liam Payne var að ræða vegna húðflúra hans. Þar segir að miðilinn hafi verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið af aðdáendum hans og vinum. Þeirra á meðal er kanadíska söngkonan Alessia Cara sem sagði miðilinn einstaklega ógeðfelldan. Í umfjöllun Deadline kemur fram að TMZ hafi ekki brugðist við gagnrýninni með öðrum hætti en þeim að fjarlæga myndirnar. Aðrir aðdáendur söngvarans kölluðu eftir því að miðillinn yrði sviptur leyfi sínu til fjölmiðlunar, umfjöllun hans um andlát söngvarans væri hörmulegur. TMZ hefur sérhæft sig í slúðurfréttum af Hollywood stjörnum og birtir reglulega myndir papparassa. Miðillinn hefur oft og mörgum sinnum verið gagnrýndur fyrir fréttaflutning sinn og jafnframt stefnt, meðal annars vegna umfjöllunar sinnar um andlát körfuboltamannsins Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi árið 2020. TMZ posted edited photos of Liam Payne's dead body in this article, then really had the nerve & audacity to write 'Click to read more'.What an indefensible, reprehensible & disrespectful thing to have done. This is a human being who has friends & family. https://t.co/PaZe0AhR7v— Adam (@AdamJoseph____) October 16, 2024
Hollywood Argentína Fjölmiðlar Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19 Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19
Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36