Hlutverkið það erfiðasta hingað til Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2024 10:31 Helga Braga fer með aðalhlutverkið í 10 Möst Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona. Nýjasta mynd Helgu heitir Topp 10 Möst og er spennumynd með flottri persónusköpun og drama en einnig skemmtilegum grín atriðum í bland þannig að maður bæði tárast og hlær. Vala Matt hitti Helgi í síðustu viku í Íslandi í dag og ræddi við hana um lífið og hvernig það er að fara með hana um þessar mundir. „Þetta er kolsvört kómidía og fjallar um mjög alvarlegt efni sem er einmannaleikinn, tengslaleysi, þunglyndi og fjallar um tvær jaðarkonur,“ segir Helga í samtali við Völu. Helga segist lítið hafa þurft að hugsa út þær senur þar sem húmorinn er í fyrirrúmi en þegar kom að dramapartinum varð hún að setja sig í stellingar. Tók mjög mikið á „Hún er leið á lífinu og langar ekki til að lifa lengur og ég þurfti að fara þangað sem var erfitt. Það tók mjög mikið á mig og í raun eitt það erfiðasta sem ég hef gert. Ég hef oft leikið drama í sjónvarpsþáttum og í leikhúsi en þá hafa það verið minni senur og minni hlutverk. Þannig að ég hef ekki fengið þetta svona framhald.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir myndina og hlutverk Helgu Brögu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Nýjasta mynd Helgu heitir Topp 10 Möst og er spennumynd með flottri persónusköpun og drama en einnig skemmtilegum grín atriðum í bland þannig að maður bæði tárast og hlær. Vala Matt hitti Helgi í síðustu viku í Íslandi í dag og ræddi við hana um lífið og hvernig það er að fara með hana um þessar mundir. „Þetta er kolsvört kómidía og fjallar um mjög alvarlegt efni sem er einmannaleikinn, tengslaleysi, þunglyndi og fjallar um tvær jaðarkonur,“ segir Helga í samtali við Völu. Helga segist lítið hafa þurft að hugsa út þær senur þar sem húmorinn er í fyrirrúmi en þegar kom að dramapartinum varð hún að setja sig í stellingar. Tók mjög mikið á „Hún er leið á lífinu og langar ekki til að lifa lengur og ég þurfti að fara þangað sem var erfitt. Það tók mjög mikið á mig og í raun eitt það erfiðasta sem ég hef gert. Ég hef oft leikið drama í sjónvarpsþáttum og í leikhúsi en þá hafa það verið minni senur og minni hlutverk. Þannig að ég hef ekki fengið þetta svona framhald.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir myndina og hlutverk Helgu Brögu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira