„Þetta verður alger Kleppur“ Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2024 10:02 Arnar Þór Jónsson og félagar hann í Lýðræðisflokknum stefna enn á að bjóða fram í öllum kjördæmum. Vísir/Vilhelm Arnar Þór Jónsson, stofnandi Lýðræðisflokksins, segir að framundan séu annasamar vikur í kjölfar ákvörðunar Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra að óska eftir þingrofi með það að markmiði að halda þingkosningar í nóvember. „Þetta leggst vel í mig en verður rosa sprettur. Brött brekka. Við höfum tvær vikur núna til að safna undirskriftum. Þetta verður alger Kleppur,“ segir Arnar Þór. Hann segir að flokkurinn stefni enn að því að bjóða fram í öllum kjördæmum. „Við erum í þessu af öllu afli og leggjum okkur alla fram.“ Aðspurður um hvort að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá forsætisráðherra segir hann ljóst að flokkarnir sem þarna eru, hafi í raun misst tengslin við grasrótina og hugmyndafræði sína. „Þau eru eins og afskorin blóm. Þessir flokkar eru deyjandi ef þetta hefði haldið áfram mikið lengur. Þá hefði andlátið verið óumflýjanlegt. En þetta gefur þeim smá möguleika á að rísa upp frá dauðum,“ segir Arnar Þór. Tilkynnt var í síðasta mánuði um stofnun Lýðræðisflokksins - samtök um sjálfsákvörðunarrétt og sagði í tilkynningu að markmið flokksins væri að vinna gegn þróun í átt til ofstjórnar og óstjórnar. Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Gerir grein fyrir ákvörðun sinni síðar í vikunni Halla Tómasdóttir, forseti, segist ætla að ræða við formenn allra flokka sem eiga sæti á Alþingi áður en hún tekur afstöðu til óskar forsætisráðherra um þingrof. Hún ætlar að greina frá ákvörðun sinni seinna í vikunni. 14. október 2024 09:55 Beint: Bjarni fer á fund forseta Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hittir forseta Íslands klukkan níu til að óska eftir þingrofi sem hann vonast til að geti formlega átt sér stað á fimmtudag. Verði af því munu kosningar að öllum líkindum fara fram í lok næsta mánaðar. 14. október 2024 08:23 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
„Þetta leggst vel í mig en verður rosa sprettur. Brött brekka. Við höfum tvær vikur núna til að safna undirskriftum. Þetta verður alger Kleppur,“ segir Arnar Þór. Hann segir að flokkurinn stefni enn að því að bjóða fram í öllum kjördæmum. „Við erum í þessu af öllu afli og leggjum okkur alla fram.“ Aðspurður um hvort að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá forsætisráðherra segir hann ljóst að flokkarnir sem þarna eru, hafi í raun misst tengslin við grasrótina og hugmyndafræði sína. „Þau eru eins og afskorin blóm. Þessir flokkar eru deyjandi ef þetta hefði haldið áfram mikið lengur. Þá hefði andlátið verið óumflýjanlegt. En þetta gefur þeim smá möguleika á að rísa upp frá dauðum,“ segir Arnar Þór. Tilkynnt var í síðasta mánuði um stofnun Lýðræðisflokksins - samtök um sjálfsákvörðunarrétt og sagði í tilkynningu að markmið flokksins væri að vinna gegn þróun í átt til ofstjórnar og óstjórnar.
Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Gerir grein fyrir ákvörðun sinni síðar í vikunni Halla Tómasdóttir, forseti, segist ætla að ræða við formenn allra flokka sem eiga sæti á Alþingi áður en hún tekur afstöðu til óskar forsætisráðherra um þingrof. Hún ætlar að greina frá ákvörðun sinni seinna í vikunni. 14. október 2024 09:55 Beint: Bjarni fer á fund forseta Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hittir forseta Íslands klukkan níu til að óska eftir þingrofi sem hann vonast til að geti formlega átt sér stað á fimmtudag. Verði af því munu kosningar að öllum líkindum fara fram í lok næsta mánaðar. 14. október 2024 08:23 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Gerir grein fyrir ákvörðun sinni síðar í vikunni Halla Tómasdóttir, forseti, segist ætla að ræða við formenn allra flokka sem eiga sæti á Alþingi áður en hún tekur afstöðu til óskar forsætisráðherra um þingrof. Hún ætlar að greina frá ákvörðun sinni seinna í vikunni. 14. október 2024 09:55
Beint: Bjarni fer á fund forseta Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hittir forseta Íslands klukkan níu til að óska eftir þingrofi sem hann vonast til að geti formlega átt sér stað á fimmtudag. Verði af því munu kosningar að öllum líkindum fara fram í lok næsta mánaðar. 14. október 2024 08:23