Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2024 13:02 Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. Vísir/Vilhelm Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. „Ég held að það hafi ekki farið framhjá einum einasta landsmanni að undanfarið hafa dunið yfir okkur ömurlegar fréttir og mikil neikvæðni. Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í bland við erfiða efnahagsstöðu, stríðsrekstur víða um heim og þá staðreynd að það kom aldrei sumar. Nú er sólin farin að lækka og við ákváðum að reyna að létta andann aðeins,“ segir Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. „Bragi Guðmundsson tónlistarstjóri Bylgjunnar tók lagalistann rækilega í gegn og alla vikuna munu hljóma léttari og bjartari tónar því tónlist getur svo sannarlega haft áhrif á skapið!“ „Mottó Bylgjunnar er Bylgjan – Björt og brosandi. Okkar eina von er sú að ef við leggjum okkur fram við að vera björt og brosandi þá muni það hafa keðjuverkandi áhrif og hjálpa til við að græða þjóðarsálina, ef svo má að orði komast, og ýta undir það að allir líti á björtu hliðarnar.“ „Það er magnað að segja frá því að frá því að þessi hugmynd fæddist þá hefur andinn á gólfinu farið lóðbeint uppávið, bara með því að ræða jákvæðni þá hefur lundin orðið léttari og vonandi á það líka við um hlustendur.“ Vísir er í eigu Sýnar. Bylgjan Fjölmiðlar Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Ég held að það hafi ekki farið framhjá einum einasta landsmanni að undanfarið hafa dunið yfir okkur ömurlegar fréttir og mikil neikvæðni. Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í bland við erfiða efnahagsstöðu, stríðsrekstur víða um heim og þá staðreynd að það kom aldrei sumar. Nú er sólin farin að lækka og við ákváðum að reyna að létta andann aðeins,“ segir Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. „Bragi Guðmundsson tónlistarstjóri Bylgjunnar tók lagalistann rækilega í gegn og alla vikuna munu hljóma léttari og bjartari tónar því tónlist getur svo sannarlega haft áhrif á skapið!“ „Mottó Bylgjunnar er Bylgjan – Björt og brosandi. Okkar eina von er sú að ef við leggjum okkur fram við að vera björt og brosandi þá muni það hafa keðjuverkandi áhrif og hjálpa til við að græða þjóðarsálina, ef svo má að orði komast, og ýta undir það að allir líti á björtu hliðarnar.“ „Það er magnað að segja frá því að frá því að þessi hugmynd fæddist þá hefur andinn á gólfinu farið lóðbeint uppávið, bara með því að ræða jákvæðni þá hefur lundin orðið léttari og vonandi á það líka við um hlustendur.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Bylgjan Fjölmiðlar Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira