Bong Joon Ho verður stafrænn heiðursgestur á RIFF Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2024 15:40 Bong Joon Ho hlaut nokkur Óskarsverðlaun fyrir kvikmynd sína Parasite. Getty Suður-Kóreski handritshöfundurinn og leikstjórinn Bong Joon Ho verður heiðraður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár. Hann er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina Parasite, sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta myndin árið 2020. Tvær mynda hans, Mother og The Host verða sýndar á hátíðinni og mun hann ávarpa áhorfendur í lokin á sýningu þeirrar síðarnefndu í gegnum fjarfundarbúnað og svara spurningum þeirra úr sal. „Bong hefur farið með himinskautum í kvikmyndagerð sinni um árabil, enda er hann þegar handhafi þrennra Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra viðurkenninga fyrir verk sín sem þykja einkennast af innbyrðis átökum kynja og stétta og svörtum galsa,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frumraun Bong Joon Ho, Barking Dogs Never Bite vakti athygli árið 2000 og önnur kvikmynd hans Memoriies of Murder sló í gegn, en hún kom út þremur árum síðar, sem og The Host frá árinu 2006 Parasite hlaut bæði Gullna pálmann í Cannes 2019 og Óskarsverðlaunin sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórnina og besta frumsamda handritið. Áður hafði verið greint frá því að þýska kvikmyndastjarnan Nastassja Kinski yrði heiðursgestur á RIFF. Kvikmyndahús RIFF Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. 2. september 2024 17:36 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tvær mynda hans, Mother og The Host verða sýndar á hátíðinni og mun hann ávarpa áhorfendur í lokin á sýningu þeirrar síðarnefndu í gegnum fjarfundarbúnað og svara spurningum þeirra úr sal. „Bong hefur farið með himinskautum í kvikmyndagerð sinni um árabil, enda er hann þegar handhafi þrennra Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra viðurkenninga fyrir verk sín sem þykja einkennast af innbyrðis átökum kynja og stétta og svörtum galsa,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frumraun Bong Joon Ho, Barking Dogs Never Bite vakti athygli árið 2000 og önnur kvikmynd hans Memoriies of Murder sló í gegn, en hún kom út þremur árum síðar, sem og The Host frá árinu 2006 Parasite hlaut bæði Gullna pálmann í Cannes 2019 og Óskarsverðlaunin sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórnina og besta frumsamda handritið. Áður hafði verið greint frá því að þýska kvikmyndastjarnan Nastassja Kinski yrði heiðursgestur á RIFF.
Kvikmyndahús RIFF Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. 2. september 2024 17:36 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. 2. september 2024 17:36