Hlaupið í rénun Árni Sæberg skrifar 10. september 2024 14:05 Vel er fylgst með ánni Skálm. Ljósmyndin er úr safni. Vísir/Jóhann Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands segir að rafleiðni og vatnshæð í ánni hafi farið hækkandi frá því á laugardaginn 7. september þar til í gær þegar mælingar byrjuðu að lækka aftur. Hækkuð rafleiðni sé merki um jarðhitavatn í ánni. Jarðhitavatnið komi undan Mýrdalsjökli. Síðan síðdegis í gær hafi rafleiðnin nálgast aftur eðlileg gildi og þetta hlaup sé því í rénun. Í lok júlí á þessu ári hafi orðið umtalsvert jökulhlaup í Skálm og áin fltt yfir þjóðveg 1 á kafla. Í því hlaupi hafi talsverður hlaupórói mælst á jarðskjálftamælum í kringum Mýrdalsjökul en svipaður hlaupórói hafi ekki mælst síðustu daga. Þetta sé annar minni atburðurinn sem kemur í kjölfarið á því hlaupi, en annað lítið hlaup hafi orðið í ánni í kringum 10. ágúst. Náttúruvárvakt Veðurstofunnar haldi áfram að vakta hlaupið en beinir því til ferðafólks á svæðinu að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem enn gæti verið gasmengun á svæðinu. Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Almannavarnir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands segir að rafleiðni og vatnshæð í ánni hafi farið hækkandi frá því á laugardaginn 7. september þar til í gær þegar mælingar byrjuðu að lækka aftur. Hækkuð rafleiðni sé merki um jarðhitavatn í ánni. Jarðhitavatnið komi undan Mýrdalsjökli. Síðan síðdegis í gær hafi rafleiðnin nálgast aftur eðlileg gildi og þetta hlaup sé því í rénun. Í lok júlí á þessu ári hafi orðið umtalsvert jökulhlaup í Skálm og áin fltt yfir þjóðveg 1 á kafla. Í því hlaupi hafi talsverður hlaupórói mælst á jarðskjálftamælum í kringum Mýrdalsjökul en svipaður hlaupórói hafi ekki mælst síðustu daga. Þetta sé annar minni atburðurinn sem kemur í kjölfarið á því hlaupi, en annað lítið hlaup hafi orðið í ánni í kringum 10. ágúst. Náttúruvárvakt Veðurstofunnar haldi áfram að vakta hlaupið en beinir því til ferðafólks á svæðinu að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem enn gæti verið gasmengun á svæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Almannavarnir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent